Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 15

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 15
hafði íornað öllu fje sínu fyrir Rauða Krossinn og önnur mannúðarmál. Hann vilcli ekki leita hjálpar, dró sig í hlje og gleymdist í 20 ár. Fjögur ár hafðist hann við í úthverfum Parísarborgar, þjáður af hungri og kulda. „Jeg hefi verið í flokki þeirra, sem ekkert hæli eiga, en verða að tína brauðmolana upp úr vösum sínum úti á götunni“, segir hann. Um nætur varð hann oft að liggja úti. Hið litla, sem hann vann sjer inn, nægði ekki til fæðis og fata. Hann gekk rifinn og óhreinn og gat ekki látið sjá sig. Að lokum skaut honum upp í litlu sjúkrahúsi í bænum Heiden í Sviss. Þar hafð- ist hann við, veikur og illa á sig kominn, þegar svissneskur blaðamaður uppgötvaði hver maðurinn var og skrifaði eld- heita áskorun í tímaritið „Uber Land und Meer“. Hann spurði, hvort mannkyninu fyndist sjer sæma, að láta hinn virðulega öldung deyja í örbirgð, manninn, sem hafði leyst af höndum eitt hið ágætasta stórvirki, er sögur fara af, og fórnað fje og fjörvi til miskunnarverka meðal manna. Með þessari áskorun varð bráð breyting á kjörum Du- nant’s. Margir skrifuðu honum þakkarbrjef og peninga- gjafir streymdu til hans. Hann þiðnaði upp fyrir allri þessari hlýju, og beiskjan, sem hann hafði ekki getað var- ist á örbirgðarárunum, hvarf. Árið 1901, þegar norska stórþingið úthlutaði friðar- verðlaunum Nóbels í fyrsta sinn, hlaut Dunant þau að hálfu. Og enginn mun hafa átt þau fremur skilið. En hann notaði ekki annað af verðlaunafjenu en það, sem hann þurfti til brýnustu lífsnauðsynja. Hitt gaf hann allt til fyrirgreiðslu og stuðnings hugsjónum þeim, er hann hafði helgað líf sitt. Dunant átti engan afkomanda og var aldrei við konu kenndur. Hugsjónin var honum allt. Hann andaðist 30. Heilbrigt líf 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.