Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 18

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 18
yrði, sem enn í dag eru gerð til góðrar gufubaðstofu, sem sé 1) að hún geti orðið mjög heit, 2) að hitann megi auka með því að skvetta heitu vatni á glóheita steina, 3) að fá megi æskilega heita gufu, 4) að baðstofan sje súglaus á meðan baðað er, og loks 5) að hún sje þiljuð innan. Allt þetta hefir Styrr vitað, og þessvegna er baðstofan gerð með tröppuforstofu, sem til skjóls er lokuð að ofan með hlera, en með hurð inn að baðstofunni (sbr. „hljópu á hurðirnar"). Bæði hurð og hleri eru vitanlega höfð op- in meðan steinofninn, sem er á miðju gólfi undir glugg- anum, er hitaður sem mest má verða, en jafnskjótt og bað byrjar, er bæði hurð og hlera lokað. Baðstofan, sem nú er súglaus, hitnar nú ört, og loftið í henni verður heitt og þurrt. Þegar stökkt er heitu vatni á steinofninn, leys- ist meiri hiti og loftið verður smátt og smátt heitara og rakara, því meira vatni, sem stökkt er á glóðheita steinana. Svitinn bogar af baðendum, meðan hitinn þol- ist, en viðurinn í setbekkjunum og hliðþiljum baðstof- unnar hitnar ekki nema þægilega af hitageislunum. Við- urinn slagar aldrei. Hann verður þægilegur viðkomu og hreinlegur fyrir nakta baðendur. Þessi gerð gufubaðs tíðkaðist samtímis um öll Norður- lönd, og til síðustu tíma hefir hún tíðkast þannig alveg óbreytt í Finnlandi. Þó mun nú víðast hlaðinn reykháfur úr ofninum og „gefið á“ að innan. Það mun einnig skjótt hafa þótt hentugra og öruggara hjer á landi, ekki síst eft- ir að fregnin um hin alræmdu berserkjavíg barst um land- ið. Þegar farið var að hlaða reykháfinn, reyndist auðveld- ast að hlaða hann við vegg, eða hlaða hann í vegginn. Ofninn færðist þá einnig að vegg. Við það varð miklu meira gólfrými í baðstofunni og fleiri rúmuðust inni í einu. Það þótti notalegt að ylja upp og sitja í hlýjunni, þegar kalt var. Þegar skógarnir eyddust og eldiviðarskort- ur tók að sverfa að þjóðinni, flutti hún inn í baðstofurnar 16 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.