Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 20

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 20
voru næsta fágæt í stærstu kauptúnum landsins. Nú er varla reist svo íbúðarhús í bæjum eða kauptúnum, eða jafnvel í sveitum, að ekki sje í þeim baðherbergi, sumstað- ar eitt fyrir hverja fjölskyldu, sem í húsinu býr. Baðher- bergin eru því nær undantekningarlaust með allt að sex feta löngu þykkgleruðu baðkeri og blöndunarhana fyrir heitt og kalt rennandi vatn. En til þess að hafa rennandi kalt vatn, þarf vatnsveitu og lögn, og til þess að hafa renn- andi heitt vatn, þarf auk þess miðstöð, heitavatnsdunk og heitavatnslögn. Auk þess þarf úðasteypu yfir baðkerinu, handlaug og vatnssalerni, auk þess sem herbergið er meira eða minna hellulagt. Þetta kostar að vísu mikið í upphafi, en þessi forskrift virðist vera alveg rígskorðuð og óbreytileg. Steinsteypumenningin segir: annaðhvort strax eða aldrei, því að allar breytingar eða viðaukar síð- ar margfalda kostnaðinn. Þetta ríður baggamuninn, og það með, að þetta er talin menningarkrafa meðal hlið- stæðra menningarþjóða. Reynslan mun þó sanna, að allur þorri baðenda notar þó aðeins steypubaðið, — allflestir nema börn og lasburða fólk. Fyrir það er baðkerið nauð- synlegt. Böð munu víðast vera tekin einu sinni í viku, í stað einu sinni á ári, og má það kallast ágæt framför. Þá eru víða komnar sundlaugar til sundkennslu og sundiðk- unar, bæði til heilsubótar og íþróttar. Einnig á því sviði stöndum vjer á sporði þeim menningarþjóðum, er vjer viljum bera oss saman við. Nýlega hafa sundkappar vorir nálgast sundafrek Grettis og unnið mörg önnur afrek, þótt björgunarsundafrek Helgu Jarlsdóttur standi enn óhaggað — og sjálfsagt fleiri. En lengra nær samanburðurinn ekki. Sveitaheimili landsins eru flest baðlaus eftir sem áður, og allflest eldri húsin í bæjum og kauptúnum við sjávar- síðuna eru einnig baðáhaldalaus. Mikill hluti þjóðarinnar fær þessvegna ennþá ekkert bað, nema í ígripum á sumr- 18 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.