Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 22

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 22
kynt miðstöðin. Af sömu ástæðu er heitt og kalt morgun- bað sama sem útilokað, nema að kynda miðstöðina vel alla nóttina. En það vita þeir best, er reynt hafa, hve gott er að byrja hvern dag með baði, bæði heitu og köldu. Hin vaxandi raforkuframleiðsla í landinu ætti að geta bætt kerlaugarbaðsiðinn mikið að þessu leyti. Ýmislegt má því finna að þeim baðsið, sem menn hafa tileinkað sjer hjer á síðustu áratugum. Hann er dýr og með ýmsum annmörkum, og hvergi nærri svo algeng- ur sem skyldi, og ekki sem líklegastur til útbreiðslu um- fram nýbyggingar. Til þess að sannfærast um það, þarf ekki annað en veita því athygli, hve örfá opinber bað- hús eru til á landinu, þar sem hægt er að fá keypta ker- laug eða steypibað. Yolgu sundlaugarnar eru miklu fleiri, þótt meira kosti. Auk þess er baðsiður þessi ein- hæfur. Næsta stig við hann á heimilunum er ekkert, jafnvel ekki einföld steypa yfir þvottabala; ekkert nema fjós-balabaðið gamla. Hvernig er svo samanburðurinn við aðrar þjóðir um hveranotkun til baðs og lækninga? Við eigum mestu kynst- ur af hverum og laugum með mismunandi leðju, gufu og vatni — líklega hátt upp í það jafnmikið og allar aðrar Evrópuþjóðir til samans. Okkar hverir, einir, eru enn sem komið er að mestu órannsakaðir um lækningakraft, og einir ónotaðir til þeirra hluta að kalla má. Þar er mik- ið verkefni óleyst. Hveravatn er þó víða notað til sund- lauga og hitunar, einkum gróðurhúsa. En þetta efni verð- ur ekki rakið nánar hjer. Hvað er svo um vorn forna baðsið — gufuböðin, sem enn eru ótalin? Það er illt til þess að vita, að við höfum átt en gleymt þeim baðsið, sem bestur er talinn af ein- hverri fræknustu og hraustustu þjóð vorra tíma og flest- ar aðrar þjóðir hafa einnig í hávegum í íþróttastofn- unum og í opinberum baðhúsum, og stundum einvörðungu, 20 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.