Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 34
annars er komið smárafmagnstæki á markaðinn, til þess
gert að setja framan á vatnshana, og hitar það allt vatn,
sem gegnum hanann rennur og því meir sem hægar renn-
ur og lítið í einu. Lítil reynsla er fengin af þessu áhaldi
hér á landi. Það mun kosta svipað og rafmagnsvindla-
kveikjarar; en rafmagnsofn í lítinn klefa, nægilegan
hverju heimili, mun ekki kosta meira en % baðker. Niður-
fall, sem alltaf verður að teljast nauðsynlegt, fer mest
/ of/rás Tío/o/c/yr c>/lj<7c?í G/ycye?/
6. mynd. Rafliituð baðstofa í kjallarahorni.
eftir því, hve langa leiðslu þarf í hvert skipti. Vatnslás
í gólf er nauðsynlegur og ódýr.
Þótt verðlag sje breytilegt nú, verður því tæpast neitað,
að hjer liggja nú fyrir ýmsir og margbreytilegir möguleik-
ar til betra og ódýrara baðs, heldur en að múra upp bað-
ker með öllum þeim leiðslum og áhöldum, sem því fylgir,
svo að gott megi teljast. Hjer liggja nýjar brautir. (Sjá
mynd nr. 7 af gufubaðstofu við Sundlaug Akureyrar.)
Og þó er enn sú leið opin, sem Víga-Styrr fór, að hlaða
upp sinn baðofn sjálfur, og þilja sína baðstofu. Nú má
hita hana með hrís eða kolum eða gufubaðsprímus, sem
líka er til. Þetta verður vafalaust ódýrast og sjálfsagt
ágætt, ef haglega er af hendi leyst. Ásgeir Ásgeirsson mun,
32
Heilbrigt líf