Heilbrigt líf - 01.06.1941, Qupperneq 38

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Qupperneq 38
árangur, heldur mikla nautn, sem rekur hann til baðs, jafnvel þó að hann sje ekki hversdagslega sem kröfuharð- astur um eigið hreinlæti. Þetta er þeim mun meiri nauð- syn, þar sem notkun íslensks prjónanærfatnaðar þverr, en íslenska ullin hleypti út hita og svita og hreinsaði betur húðina en nokkur annar nærfatnaður, og verndaði hana gegn ofkælingu með hlýju sinni. Eins og nærri má geta, er fjölda mörgum smærri atrið- um lítil skil sýnd hjer að framan, enda eru víða svo breyti- legar aðstæður, að greinin yrði ekki grein, heldur bók, ef taka ætti tillit til þeirra allra. Aðalatriðið er, að færa rök að því, sem á að vera takmark vort sem þjóðar, að enginn íslenskur húsbóndi, sem nokkurt framtak hefir, á að þurfa að láta sjer og sínum nægja jólabað í bala í fjósbásnum. Hver einasti íslendingur á að geta notið baðs, og jafnvel þeir, sem enga hafa vatnsveituna og lítið vatn, eiga að geta notið konunglegs gufubaðs á einfaldan og ódýran hátt. VI. Böð eru besta heilsuvernd. Og ekki nóg með það. Þjóðin verður að læra að meta baðsiðina eftir verðleikum. Til þess má hún ekki hafa þá einhliða, heldur verður hún að hafa þá sem fjölbreyttasta, til þess að geta valið úr þá bestu. Hún má ekki iðka þá ein- vörðungu til hreinlætis, þótt gott sje, heldur einnig til hreysti og heilsuverndar, því að: — böð eru heilsubrunnur, og einhver öruggasta aðferð til þess að verjast áleitn- um kælingarsjúkdómum, sem oft eru upphaf að langri sjúkrasögu, — böð auka þrek og þol — með þjálfun húð- öndunar og húðræstingar, — böð auka starfsfjör og lífs- gleði — með þeirri þægilegu hressingarkennd, sem þau hafa á líkamann og fyrir þann góða svefn, sem þau veita. Því má hiklaust fullyrða, að — böð lengja lífið — og þá er einnig augljóst, að — böð eru besta heilsuvernd. 36 Heilbrigt líf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.