Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 47

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 47
hvítan (kaseín), síðan eggjahvítan í kjöti, mjólk, ertum og eggjum. Eigi má skiljast svo við þetta efni, að eigi komi dálítil aðvörun almenns eðlis gagnvart miklu eggjahvítuáti. Of- fita sækir oftast á nokkuð roskið fólk, á þeim aldri þeg- ar hjarta og nýru eru farin að mæðast nokkuð við hið sí- fellda strit, sem þessi líffæri hafa. Það er augljóst, að erfiðara er fyrir hjartað að dæla mjög miklu af köfnunarefni gegnum síu nýrnanna, held- ur en litlu; og sje hjartað eða nýrun farin að láta á sjá og missa þrótt, eins og oft á sjer stað, þegar offita hefir staðið lengi, er betra að fara varlega í eggjahvítu- átið, án þess þó, að ástæða sje til að beita mjög ströng- um hömlum. Fjöldi fæðutegunda er mitt á milli þess, sem er strang- lega skammtað, og þess, sem er frjálslega leyft. Það er mikill munur á því, hvort fólk borðar með kaffinu eða te- inu eina sneið af ósætu, úrgangsmiklu heilhveitibrauði, sem engin feiti er notuð í við baksturinn, og ósætt hart brauð, eða hvort fólk borðar í stað þessa kökur eins og t. d. sódaköku úr hveiti, smjöri, sykri, eggjum o. s. frv. Að lokum skulu aðalatriðin dregin saman í örstutt mál: Þeir, sem þjást af offitu eða hafa augljósa tilhneigingu til hennar, verða að gæta hófs í mat. Einkum ber að forð- ast eftir megni alla feiti, rjóma og matarolíur, þá sykur og sælgæti og allan mat, sem í er þetta tvennt (syk- ur og feiti) í stórum stíl, svo sem kökur. Þá ber að tak- marka neyslu mjölmatar, hverju nafni sem nefnist, sök- um þess, hversu kolvetna- eða sykurefnaríkur hann er. Sama máli gegnir um kartöflur. I stað sykurs má nota saccharín eða krystallose, sem hvorttveggja er vita nær- ingarsnautt. Það litla, sem borðað er af brauði, ætti að vera heilhveitibrauð eða gróft rúgbrauð, sökum þess, að þessar brauðtegundir eru urgangsmeiri en venjuleg hveiti- Heilbrigt líf 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.