Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 53

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 53
hrundu niður úr þessum ægilega sjúkdómi. Samkvæmt prestakallaskýrslum fæddust í Vestmannaeyjum 117 börn á árunum 1838—42. Af þeim dóu 74 úr stífkrampa. Þetta upplýsir fyrrv. hjeraðslæknir Sigurjón Jónsson í „Skírn- is“-grein sinni nýlega, sem er einkar fróðleg og prýðilega samin. Ný veiki er komin til sögunnar hjer á landi, sem sje Psittacosis eða páfagaukapest, sem þekkst hefir um nokkurt skeið erlendis, en er hjer á landi rjett nefnd fýlungapest. Lýsir sjer einkum sem lungna- bólgufarsótt. Landlæknir hafði fregnir af, að þessi veiki gerði vart við sig í Færeyjum, og var smitunin rakin til fýlunga; en erlendis eru það annars páfagaukar, sem smita fólk. Fýlungatekja er aðallega stunduð hjer á landi í 2 læknishjeruðum — í Mýrdal og í Vestmannaeyjum. Fýlunginn er tekinn í ágústmánuði (rotaður með priki af sigamönnum). Fuglinn er reyttur og matreiddur nýr, salt- aður eða reyktur, og þykir herramannsmatur þeim, sem alast upp við fýlungann. Eftir að landlæknir vakti eftirtekt hjeraðslæknanna á sjúkdómnum, fannst hann, a. m. k. í Vestmannaeyjum, því að lungnabólga stakk sjer þar niður um veiðitímann, en eingöngu hjá konum, sem reyttu fýlunga. Ekki koma sjúklingarnir þó til framtals fyrr en á árinu 1939. Eftir að uppvíst varð um fýlunga- pestina, fjekk landlæknir því til vegar komið, að Alþingi setti heimildarlög um bann við fýlungatekju. Aðrir næmir sjúkdómar. Kynsjúkdómar voru svipaðir og áður, 648 sjúkl- ingar með lekanda, en 6 með syfilis (sárasótt). Hannes Guðmundsson, húð- og kynsjúkdómalæknir í Reykjavík, telur fram 11 börn með lekanda, á aldrinum 1—10 ára, 130 konur 15—60 ára, en 290 karla. Eigi allfáir karlmenn fengu jafnframt eistnabólgu og bólgu í blöðrukirtil, en Heilbrigt líf 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.