Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 54

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 54
10 konur bólgu í eggjagöng. Stórkostlegar framfarir hafa orðið í lekandalækning síðustu árin, og eru notuð áþekk lyf sem hið nýja lungnabólgumeðal M & B 693. Lekandi er talinn ekki ótíður í Hafnarfjarðarhjeraði, en slæðingur hjer og hvar um landið að öðru leyti; líka í sveitum. Svo er að sjá á ummælum hjeraðslækna sem þeir geri ráð fyrir lekanda í kjölfari „síldarsöltunar og ferðamannastraums“. Berklaveiki. Hjer kemur að einum merkasta kafl- anum í Heilbrigðisskýrslunum. Berklarnir eru á hröðu undanhaldi. Landlæknir kemst svo að orði: „Berkladauð- inn hefir nú mjög látið sjer segjast og loks hrapað í það sæti, sem hann á sjer í nágrannalöndum þeim, þar sem vel þykir horfa um berklamálin, þ. e. í 6. röð dánarmeina, neðan við lungnabólgudauðann, og hefir vel skipast á fá- um árum, frá því er hann var árum saman í efstu röð. Er berkladauðinn nú bæði tölulega og hlutfallslega minni en hann hefir nokkurntíma orðið, síðan farið var að skrá hann sjerstaklega (1911), og sömuleiðis heilaberkladauð- inn, er nemur nú aðeins 12,3 % alls berkladauðans, og sýnir það ef til vill fremur en annað, að strjálast 'tekur um nýsmitun berklaveiki í landinu“. Alls dóu úr berklaveiki 106. Sem dæmi um hve veikin er að láta undan síga má nefna, að 75 dóu úr lungnaberkl- um, móti 112 árinu áður, en 13 úr heilahimnuberklum, móti 28 árinu á undan. Berklalæknir Sig. Sigurðsson birtir skýrslu um berkla- varnirnar. Nú fer berklalæknirinn víðsvegar um landið, ásamt aðstoðarlæknum sínum, og skyggnir fólk í þús- undatali með röntgengeislum, til þess að leita uppi þá, sem sýktir eru, og til þess að hafa uppi á smitberunum. Og vitanlega eru auk þess gerðar ýmislegar rannsóknir aðrar. — Það hefir varla áður verið gerð eins hörð hríð að neinum sjúkdómi hjer á landi, einsog þessi mikli hernaður gegn tæringunni, sem berklayfirlæknirinn veitir 52 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.