Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 56

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 56
ingunum á framfæri. Með röntgengeislum hafa alls verið læknaðir hátt á 2. hundrað geitnasjúklingar. Kláði gerði mjög vart við sig, og voru skrásettir 743 kláðasjúklingar; er svo að sjá, sem gengið hafi faraldur um allt land. Krabbamein. Taldir eru fram 172 með krabba- mein, er hjeraðslæknar vita af. Oftast eru meinin í mag- anum; og þá miklu tíðari í körlum en konum. Þar næst í brjóstunum, en í 3.röðinni er vjelindið. Annars er krabbinn talinn fram á 28 stöðum í líkamanum. Dánartala krabba- meinssjúklinga fer ekki hækkandi, og eru gripnar úr lausu lofti hrakspár þeirra, sem telja krabbamein hraðvaxandi sjúkdóm hjer á landi. Árið 1929 dóu 145 úr krabbameini. En þrátt fyrir aukinn fólksfjölda, deyr ekki meir en 141 sjúklingur árið 1938. Kvillar skólabarna. Skýrslurnar ná til 14403 barna. Aðalkvillarnir eru lús og tannskemmdir. Lús eða nit fannst í 2033, eða 14,1 %, og er þó athugandi, að mæðurnar ræsta börnin rækilega áður en þau fara til skoðunar. Geitur fundust ekki í neinu skólabarni. Það eru ekki mörg ár síðan einn af hverjum þúsund landsmanna höfðu geitur. Sjúkdómnum hefir ver- ið útrýmt með röntgenlækning. Tannskemmdir höfðu 9894 börn, eða 68,7%, jafnt í sveit sem kaupstöðum. Grímsneslæknirinn kvartar undan tannskemmdum, og Berufjarðarlæknirinn telur tennur barna ekki síður skemmdar inn til dala, en í þorpinu.— Víða eru lýsisgjafir. 20 börnum var vísað frá kennslu vegna berklaveiki. Aðsólcn að læknum og sjúkrahúsum. Sjúklingafjöldinn, sem leitar hjeraðslæknanna, jafnar sig upp með að vera 72,6% af íbúatölu hjeraðanna. Fjöldi ferða til læknisvitjana er að meðaltali 79. Flestar ferðir 54 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.