Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 58

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 58
Slysfarir og sjálfsmorð. Dánir af slysum 75, en 15 sjálfsmorð. Auk þess vitan- lega mjög mörg slys, sem ekki eru banvæn. Tilefni til alvarlegra slysa voru mjög margbreytileg, og skal hjer minnst á það helsta: Börn helltu á sig heitu vatni og brenndust. Kona notaði bensín til að kveikja upp með, en brann til dauða ásamt barni. Börn og fullorðnir rjáluðu við skotfæri og byssur, og fengu skot í sig. Bíll steyptist fram af brúarsporði, og var margt fólk í bílnum. Á sömu leið fór fyrir manni á reiðhjóli. Ökuslys yfirleitt algeng. Hestar fældust og urðu slys að. Þá eru sjóslys, slys við smíðar og hafnarvinnu. Líka í skemmtiferðum. Drukknir menn verða fyrir byltum eða slasast í áflogum. Við eitt sjóslysið sprakk slagæð í heilanum og blæddi inn að heil- anum. Hjeraðslæknirinn (í Vestmannaeyjum) meitlaði upp hauskúpuna, batt fyrir æðina og bjargaði lífi sjó- mannsins. Sami hjeraðslæknir getur þess, að hann sprauti slasaða menn með serum gegn ginklofaveiki (stífkrampa), ef mold eða slík óhreinindi lenda í sárum. Einsog kunn- ugt er, var þessi hroðalega veiki áður fyrr landlæg í Vest- mannaeyjum, og munu sýklarnir sífellt leynast þar í rækt- aðri jörð. 1 34 hjeruðum eru talin fram 238 beinbrot og liðhlaup. Flest eru rifbrot og úlfliðsbrot (fract. radii); þá fótleggs- og viðbeinsbrot. Hryggbrot voru í 4 skipti, en vafalaust koma þau þó oftar fyrir, án þess að vitað sje. Liðhlaup voru langoftast í axlarlið, eða 18 sinnum, en þar næst í oln- bogalið. f Hofsóshjeraði fór maður úr augnakörlunum, en lækninum tókst að koma mjaðmarliðnum í samt lag. Sjúlcrahús og heilbrigðisstofnanir. Rúmafjöldi sjúkrahúsa telst 1167, og koma 9,9 rúm á hverja þúsund íbúa. Á heilsuhælum eru rúmin 284. Árs- skýrslan ber með sjer, að spítalarnir eru mjög misjafn- 56 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.