Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 60

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 60
eitt skipti vera litað sykurvatn. Kakaó vantaði næga fitu. 1 kryddi var of mikil aska. Haframjöl rakt og súrt, en sandur í rúgmjöli. Mjólkurostur reyndist tvisvar neðan við tilskilið fitumagn, en smjörlíki í eitt skipti of vatnsborið. Húsakynni og þrifnaður. Hjeraðslæknum flestum kemur saman um, að nýbyggðu steinhúsin í sveitunum reynist mjög misjafnlega. Frágang- ur oft slæmur, enda stundum flutt í húsin ófullgerð. Mjög kvartað um, að nýju húsin sjeu köld og saggasöm vegna ónógrar upphitunar og misjafnlega vandaðra bygginga. — I flestum læknishjeruðum vantar tilfinnanlega salerni við heimilin; í sveitum ganga menn þá örna sinna í fjósin. I sjávarþorpi á Vestfjörðum hafa 50 fjölskyldur ekki sal- erni eða aðgang að því, segir hjeraðslæknirinn. Hvað á þessi ósómi að haldast lengi? Vafalaust eru mörg mjólkur- söluheimili salernislaus. Þrifnaður misjafn. Sumstaðar talinn í góðu lagi. En annarstaðar mjög ábótavant utan stafs og innan. „Lús- in heldur velli enn þá“, segir einn hjeraðslæknirinn. Fatnaður og matargerð. Að mörgu leyti eru ýmsar framfarir í þessum efnum. Nýmetisneysla mun yfirleitt fara vaxandi, þar á meðal garðávaxta og grænmetis. Líka meira sinnt berjavinnslu en áður. Víðast hvar lögð áhersla á að hafa næga nýmjólk og mjólkurafurðir. Þó hafa einstaka hjeraðslæknar aðra sögu að segja. I Eyrarbakkahjeraði er það t. d. þannig, að „bændur og fólk þeirra mun neyta mjög lítils smjörs. Smjörlíki er aðalviðbitið, engu síður í sveitum en við sjó“. Þetta er varasamt ástand, en alþekkt frá útlöndum, þar sem bændur losa sig við alla nýmjólk, peninganna vegna. — í Reykdælahjeraði er þess og getið að bætiefna- rýr kaupstaðavara komi í stað heimaframleiddra matvæla. 58 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.