Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 72

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 72
og hagnýtingu matar, og hafa yfirleitt áhrif á heimilis- venjur til hins betra. En til þess að þetta sje vel af hendi leyst, verður að gera miklar kröfur til þekkingar og framkomu heilsu- verndarkonunnar. Verður því að leggja mikla áherslu á að sjá þeim fyrir góðri og alhliða menntun, er sje sniðin eftir þeim starfsskilyrðum, sem þeim eru ætluð. Vegna staðhátta hjer á landi mundi ekki fært að hafa þetta fyrirkomulag að öllu óbreytt, nema þá helst í stærstu kaupstöðunum. Þar eru og nú þegar starfandi slíkar stöðv- ar, þótt þær að vísu fáist nær eingöngu við berklavarnir. í Reykjavík hefir þó um nokkurt árabil verið rekin víð- tækári heilsuverndarstarfsemi á vegum hjúkrunarfjelags- ins Líknar. Til sveita mundu vegalengdir hamla því, að heilsuvernd- arstöðvar kæmu að tilætluðum notum, einkum yrði ung- barna- og mæðravernd torvelduð. Hjer yrði heilsuverndar- starfsemin því að flytjast inn á heimilin, t. d. þannig, að heilsuverndarkonan ferðaðist um. Er það og æskilegt, hvort eð væri, því að margt er það, sem ekki verður ráðin bót á með viðtali á stöðinni, og á þetta ekki hvað síst við um hreinlæti. Undanfarin ár hefir Rauði Kross Islands stuðlað að því að hjúkrunarkonur kæmust á heilsuverndarnámskeið er- lendis. Þetta er góð byrjun, en aðalvandamálið mun vera, að sjá þeim fyrir góðum starfsskilyrðum að námi loknu, a. m. k. úti um land, og er kostnaðurinn þar stærsti Þránd- ur í Götu. Rauði Krossinn hefir ekki fjármagn til þess að kosta heilsuverndarkonur um land allt, enda virðist eðli- legra, að þær væru launaðar af opinberu fje, eins og em- bættislæknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn. En hvað getur Rauði Krossinn þá gert frekar þessu til framdráttar ? Eins og áður var sagt, er ekki hægt að byggja eingöngu á reynslu annarra þjóða á sviði heilsu- 70 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.