Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 73

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 73
verndarstarfsemi, heldur verðum við sjálfir að finna þá til- högun, sem best hentar okkar staðháttum. Mun því ráð- legt að fara hægt af stað og marka sjer þröngt svið á meðan verið er að afla reynslu í þessu starfi. Það er stundum sagt, að reynslan sje dýrkeypt, en oft mun svo vera — ekki síst hjá okkur íslendingum — að lítt sje sparnaðar gætt við öflun hennar. Það er algengt, þá tekin eru upp nýmæli, að starfsáætlun sje fyrirfram sniðin eftir erlendri fyrirmynd út í ystu æsar, án tillits til mismunandi aðstæðna, og framkvæmdir síðan hafnar í stórum stíl. Er þess þá venjulega skammt að bíða, að ýmsir annmarkar komi í ljós, svo að breyta þurfi starfsaðferðum. En slíkar breytingar hafa einatt kostnað í för með sjer, beint eða óbeint, og því meiri, sem framkvæmdirnar hafa verið víð- tækari. Mundi oft hagkvæmara bæði á verklegum og þjóð- f jelagslegum sviðum að leggja meiri stund á tilraunastarf- semi í smáum stíl. Út frá þessu sjónarmiði hygg jeg, að besta leiðin fyrir Rauða Kross íslands til eflingar heilsuverndar, væri að koma á reynslustarfi einhversstaðar, þar sem skilyrði til þess væru ákjósanleg. Væri þá ráðin dugleg heilsuverndar- kona og henni settar ákveðnar starfsreglur. Ætti hún m. a. að líta eftir á heimilunum og leiðbeina um þrifnað, útivið og inni, hagnýtingu matar o. s. frv. Þá ætti hún og að fylgjast vel með öllum ungbörnum og leiðbeina um með- ferð þeirra. I öllu þessu starfi nyti heilsuverndarkonan að sjálfsögðu forsjár hjeraðslæknis. Kostnaðurinn við slíka reynslustarfsemi þyrfti ekki að vera R. Kr. ofviða. En ef vel tækist, mundi þetta öðru fremur verða til þess að opna augu fólks fyrir þýðingu heilsuverndar. Og í öðru lagi mundi þarna með litlum til- kostnaði fást nokkur reynsla um það, hvernig haga skyldi heilsuverndarstarfsemi hjer á landi, og hversu mikla starfskrafta þyrfti til þess. Heilbrigt líf 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.