Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 75

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 75
lægum löndum og hjeruðum. Og útbreiðslan varð svo ör, að strax 1922 hafði ungliðastarfið fengið á sig alþjóðlegan blæ, og það ár samþykkti Alþjóðaráð Rauða Krossins meg- inreglur um starfsemi ungliðanna. Þessi samþykkt er stutt og laggóð, er í gildi enn og hljóðar þannig: „Ungliðadeildir Rauða Krossins starfa í þeim tilgangi að innræta börnum lands síns hugsjón friðarins og veita þeim æfingu í sjálfboða-þjónustu, einkum í sambandi við verndun heilsu sinnar og annarra, skilning og tileinkunn þegnlegrar og mannlegrar ábyrgðar, og ræktun hugarfars vinsamlegrar hjálpfýsi gagnvart börnum í öllum löndum“. Megingrundvöllurinn, sem ungliðastarfið hvílir á, er því hugsjón friðar, fórnaranda og þjónustu. Og í framkvæmd er lögð áhersla á þrjú höfuðatriði: 1. Að vernda heilsu sína og annarra. 2. Að efla fórnfýsi og fórnarlund. 3. Að efla vináttu og bræðralag meðal barna í ýmsum löndum. Heilsuverndin er fyrst og fremst fólgin í því að læra og halda almennar heilbrigðis- og hreinlætisreglur, t. d. að fara í bað og skipta nærfötum reglulega, bursta tennur, þvo andlit og hendur, hreinsa neglur, hafa gát á sjón og augum, nota vasaklút, varast að hrækja á gólf, götu eða leikvöll, sofa fyrir opnum glugga o. s. frv. Þetta og því um líkt er að vísu ekki annað en það, sem kennt er í heilsu- fræðitímum í hverjum barnaskóla. En munurinn er eink- um fólginn í viðhorfi barnanna. í Rauða Kross-deildunum eru þessar reglur ekki aðeins kenndar, heldur leitast við að láta hvert einasta barn framkvæma þær. Og börnin líta eftir því sjálf, að svo sje. Þau iðka heilbrigðisreglurnar sem leik, keppast hvert við annað, og þó einkum við að gera sjálf betur og betur. Annar mikilsverður þáttur í heilsuverndarstarfi ung- Heilbrigt líf 73
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.