Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 81

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 81
ingi byggð. ísland er ekki lengur land hins eilífa friðar, og auk baráttunnar við farsóttir og landlægar plágur, höf- um við vofandi yfir okkur náttúrukrafta, sem hvað eftir annað hafa valdið slysum og tjóni, svo sem hafís, eldgos og jarðskjálfta. Gegn slíkum hættum er e. t. v. ómögulegt að tryggja þjóðina til hlítar, en vel þjálfuð og fjölmenn Rauða Kross sveit myndi vissulega geta komið að ómetan- legu liði hjer eins og annarstaðar á hættutímum. EITURLOFT í HERNAÐI Kemiskur hernaður á sjer langa sögu. Sagnritarinn Thucy- dides lýsir því, að tjöru- og brennisteinsgufa hafi verið notuð í Peloponnes-styrjöldunum löngu fyrir Krists burð. Eiturloft var líka notað í Krímstríðinu. Annars kemur það aðallega við sögu í heimsstyrjöldinni. í „táragasi" er h r ó m og k 1 ó r, sem ertir augun, veldur miklu tárarennsli og truflar sjónina. Sumar a r s e n í k- og klórgufur erta mjög slímhúðir í barka og lungnapípum. Hermennirnir, sem anda þeim að sjer, verða andstuttir og þegjandi hásir, og óvígir um sinn. F o s g e n eitrar lungun og er banvænt. Það var notað í orustun- um um Verdun. Blásýra er líka bráðdrepandi. „M u s t a r ð s“- gas hefir í sjer klór og brennistein. Það brennir augu og hörund. Eiturlofti er dreift úr skriðdrekum og flugvjelum eða skotið með fallbyssukúlum. Líka er það látið berast með vindi. Hermenn- irnir verjast eiturloftinu með gasgrímum. En í þeim eru viðarko! og kemisk efni, sem sia eitrið frá andrúmsloftinu. Ymsir herlæknar telja eiturloftið engu ómannúðlegra vopn en kafbáta, flugvjelar eða byssustingi, því að flestir, sem á annað borð lifa eitrunina af, ná sjer furðanlega. Tiltölulega fáir verða aum- ingjar eftir á. G. Cl. Heilbrigt líf 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.