Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 82
Gunnlaugur Einarsson:
RAUÐI KROSS ISLANDS
ÁRSSKÝRSLA 1939 TIL AÐALFUNDAR 1940
I. STJÓRN.
A. Á aðalfundi 28/4. 1939 gengu úr stjórninni Björn
Ólafsson, Guðm. Thoroddsen, Sig. Sigurðsson og Inga Lára
Lárusdóttir. Þrír þeir fyrstnefndu voru endurkosnir, en í
stað Ingu Láru Lárusdóttur var kosinn Björn E. Árnason
lögfræðingur.
Aðalstjórn skipuðu því á árinu:
Gunnlaugur Einarsson, læknir, formaður.
Sigurður Sigurðsson, berklayfirlæknir, varaformaður.
Björn Ólafsson, stórkaupmaður, ritari.
Björn E. Árnason, lögfræðingur, gjaldkeri.
Magnús Kjaran, ræðismaður.
Þorst. Sch. Thorsteinsson, lyfsali.
Bjarni Bjarnason, læknir.
Dr. Gunnlaugur Claessen, yfirlæknir.
Guðm. Karl Pétursson, sjúkrahúslæknir.
Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður.
Ludvig Emil Kaaber, bankastjóri.
Matthías Einarsson, yfirlæknir.
Pétur Ingimundarson, slökkviliðsstjóri.
Sveinbjörn Egilson, ritstjóri.
Guðm. Thoroddsen, prófessor, yfirlæknir.
Kristín Thoroddsen, yfirhjúkrunarkona, og til viðbótar:
gO Heilbrigt líf