Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 93

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 93
unina og allar þær auglýsingar og söfnunarlista, sem þau birtu ókeypis. Voru þau jafnan reiðubúin til allrar hjálp- ar, að kalla má undantekningarlaust. Loks ber að þakka þeim fjölmörgu áhugamönnum, sem ótilkvaddir beittu sjer fyrir söfnun hver í sínu byggðarlagi, oft með mikilli vinnu og fyrirhöfn. Sumstaðar höfðu prestar forgöngu að því að ná til sóknarbarna sinna allra til þess að gefa þeim kost á að leggja fram skerf. Tveir sýslumenn höfðu sams- konar forgöngu um alla sína sýslubúa, og var áhuginn mjög lofsamlegur og árangur eftir því. Finnlandssöfnunin er sú stærsta f jársöfnun, sem nokkru sinni hefir farið fram á landi voru. Flestar fjársafnanir eru bundnar við fjölmenni bæjarfjelaganna, en þessi söfn- un sýnir, að þegar sveitirnar fara af stað, þá gefa þær svo um munar. Skiljanlegt er, að Siglfirðingar urðu hæstir. Þeir, einir fslendinga, hafa persónuleg kynni af Finnum. Sveitirnar þekkja Finnland fyrst og fremst af þýðingum Matthíasar Jochumssonar á finnskum bókmenntum. Og daglegar frjettir sanna, að hreysti Finna er í engu minni í dag en þar var lýst. Merkilegt við Finnlandssöfnunina var þó ekki stærð f járupphæðarinnar, heldur sú mikla og hlýja samúðar- alda, sem færði oss gjafirnar, ekki sem skyldufórn, held- ur sem aðkallandi fullnægingu á samúðarþörf hvers og eins einasta manns í þessu landi, sem með rjettu ber Is- lendingsnafn. Einkum í þessu liggur sómi þjóðarinnar af söfnuninni. c. Starfsemin í Sandgerði. Á þessu starfsári var sjúkraskýlið fullgert, málað allt og dúklagt, og er það nú hið vistlegasta. Þó vantar tilfinn- anlega húsgögn í biðstofu, aðgerðastofu og herbergi hjúkr- unarkonu. Heilbrigt líf 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.