Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 103
Grindavík . . .
Keflavík .. ..
Sandgerði . . .
Garður.......
Hafnarfjörður
Flutt kr. 2344,60
.. .. — 82,00
. . .. — 144,00
.. .. — 103,00
.. .. — 36,00
.. .. — 274,15
Utan Reykjavíkui' alls kr. 2983,75
í Reykjavík alls — 4665,90
Söfnunin alls kr. 7649,65
eða ca. 470% hærri en síðastliðið ár.
Ádráttur var veittur sölustöðum úti um landið um styrk
til R. K. starfsemi á stöðunum af fje því, sem safnaðist
þar, eftir því sem um semdist.
Ýmsir spáðu, að nýafstaðin Finnlandssöfnun myndi
draga úr merkjasölunni handa R. K. 1. sjálfum, en það
reyndist á annan veg. Dósaverksmiðja Reykjavíkur gaf
100 sölubauka, og kom sú gjöf sjer fádæma vel, og fengu
þá færri börn en vildu.
b. Gjafir. I tilefni af fjársöfnun R. K. I. handa sinni
eigin starfsemi bárust R. K. 1. gjafir frá ýmsum ónafn-
greindum velunnurum hans, að upphæð ca. 2100 kr.
c. Fjelagasöfnun læknastúdenta. Á öskudaginn söfn-
uðu stúdentar úr læknadeild háskólans um 100 nýjum fje-
lögum og þar af einum ævifélaga.
cl. Fjelagcitala. Fjelagar voru í árslok 1939 um 900.
Ævifjelagar 58, þar af nýir ævifjelagar á árinu 1939:
Sigurgeir Einarsson, heildsali, Vesturgötu 28,
Ólafur G. Kristjánsson, verkstjóri, Laufásveg 73,
O. Westlund, vjelasmiður, Klapparstíg 29.
e. Minningaspjöld. Sökum mikillar eftirspurnar sá R.
K. í. sjer ekki fært annað en að gefa út minningaspjöld
til að senda við fráfall vina og ættingja. Eru þau frá-
Heilbrigt líf
101