Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 113
Viðey síld!
Ljúffeng smásíld, roðlaus og beinlaus í súrum legi
með lauk, listaukandi, bætiefnarík.
Niðursuðuverksmiðja S. í. F.
Búnaðarbanki Islands
Reykjavík, Austurstfœti 9 . Útibá á Akureyrí
Höfuðdeildir bankans eru:
Byggingarsjóður,
Ræktunarsjóður og
SparLjóður
Bankinn tekur fé til ávöxtunar, um lengri eða skemmri tíma,
1 hlaupareikningi, á viðtöhushírteinum Og í sparisjóðsbókum.
Greiðir hæstu vexti. — — Ríkisábyrgð á öllu innstæðufé.
Húsmæður athugið
Síldarkvartilin, sem kosta 20 krónur, og fást hjá Slátur-
félagi Suðurlands, Reykjavik, eða Síldarútvegsnefnd,
Siglufirði, eru bestu og ódýrustu matarkaup, sem nú er
hægt að gera.
Það er visindalega sannað, að síldin er auðmeltust alls
feitmetis.
Kennið börnum yðar að borða silcl. Hún gerír þau hraust
og sterk.
Síldarútvegsnefnd, Siglufirði