Heilbrigt líf - 01.12.1950, Side 22

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Side 22
háværir, skrækja eða kumra ámátlega og eru ókyrrir. Þeir geta ekkert lært. Þeir þarfnast alltaf hælisvistar. Hálfvitarnir (imbecile) þroskast seint og eru seinir til gangs, læra illa og seint að tala. Komist þeir í skóla, sækist námið mjög seint, og reynist ávallt ókleift að kenna þeim með öðrum, meðalgreindum börnum. Sum þessara bai'na geta lært einfalda og óbrotna vinnu. Hálf- vitarnir þarfnast oft hælisvistar, og ætti að minnsta kosti að koma þeim í skóla við þeirra hæfi, og er þá hægt að kenna þeim einfalda hluti. Vanvitarnir (debilir) geta lært nokkuð, sumir læra að lesa og skrifa og nokkuð í reikningi. Þeir geta lært algeng og einfökl störf. Á gelgjuskeiði breytast sjúklingarnir (vanvitarnir) oftast, og koma þá í ljós margs konar skap- gerðarbrestir, og ber þá oft á glæpahneigð hjá þeim. Ætti þá að koma sjúklingunum á hæli. Að loknu gelgjuskeiðinu sefast þeir oft, og er þá óhætt að gefa þeim heimfarar- leyfi, og geta þeir oft unnið fyrir sér sjálfir. Um það var getið áður, að fávitaháttur væri oftar arfgengur, og er því nauðsyn, að komið sé í veg fyrir, að fávitar auki kyn sitt. Islenzk löggjöf heimilar aðgerðir í því skyni, en löggjöf þessi kemur að takmörkuðum not- um, þar sem mjög fáir fávitar njóta hælisvistar, en allur þorri þeirra er dreifður um land allt, bæði til sveitar og sjávar. Eru þeir þar margir hverjir eftirlitslitlir og til mikillar byrði og skaða fyrir heimilin, sem þeir dveljast á. Fávitunum mætum við á ýmsum stöðum, og fer þetta að sjálfsögðu nokkuð eftir greind þeirra. Örvitarnir eru ekki á almannafæri, en dvelja heima og oftast rúmliggjandi. Hálfvitarnir leynast stundum, en þekkjast ávallt, er þeir koma í skóla og ókleift reynist að kenna þeim. Vanvitarnir eru, eins og áður var drepið á, oft erfiðir 116 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.