Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 25

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 25
barnsins getiir valdið miklu um og jafnvel orsakað heila- blæðingu við fæðinguna. Hafa sum þessara barna borið greinileg merki skyrbjúgs (C-vítamínskorts). Stundum valda ýmsir sjúkdómar fávitahætti, og mætti þar til nefna algenga barnasjúkdóma, sem valdið hafa heilabólgu. Auk þess getur heila- og heilahimnubólga af öðrum uppruna valdið fávitahætti. Sama máli gildir, eins og áður er sagt, um sárasótt (syphilis). Afleiðingar þessara sjúkdóma eru einnig líkamlegs eðlis, svo sem lamanir á limum og krampaköst. Hinir lömuðu limir barnsins vaxa seinna og þroskast illa. Verða á þann hátt áberandi vaxtartruflanir og mis- ræmi hjá sjúklingunum. Einnig má nefna, að heila- og heilahimnubólga hjá börnum geta orsakað vatnshöfuð (hydrocephalus). Verður þetta með þeim hætti, að bólgurnar valda samvexti heila- himnu, og lokast þá fyrir op þau og göng, sem heila- og mænuvökvi renna um. Geta vökvarnir í heilahólfunum ekki leitað til yfirborðs heilans. Afleiðingin verður sú, að heilahólfin þenjast út, og þrýstir vökvinn í þeim, sem myndast inni í heilahólfunum, á heilann að innan og þrýstir honum að hauskúpunni, sem er mjúk og lítt hörðn- uð á ungum börnum. Hauskúpan þenst út og breikkar um leið. Við þetta myndast stórt og breitt höfuð, sem nefnt er vatnshöfuð. Þrýstingur í vatnshöfðinu getur orðið svo mikill, að hann eyði heilavefnum og eyðileggi sjóntaug- arnar, svo að barnið verði blint. Börn með vatnshöfuð eru oftast vangefin. Einn flokkur fávita nefnist mongólar (mongoloid idi- oti). Höfuðeinkennið er skásett augu, og eru þeir nefndir mongólar vegna þess. Andlitið er breitt, en nefið lítið og nokkuð kúlulaga að framan, tungan stór, tennur ójafnar, rangstæðar og vanþroska. Húðin er þykk og deigkennd. Ekki er með öllu óvíst, hvort þessi sjúkdómur sé arfgeng- Heilbrigt líf 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.