Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 9

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 9
Finnlandi. Seinni tölur hef ég ekki frá Evrópu, nema frá Bretlandi, þar sem hún var 1948 komin upp í 5,60, en í Bandaríkjum Ameríku er hún 1948 komin upp í 8 pund á mann. Þegar athugað er, í hvers kyns tóbaks- neyzlu aukningin er fólgin, kemur í ljós, að munntóbak, neftóbak og vindlar hafa annaðhvort ekkert aukizt eða minnkað, en öll aukningin fellur á sígaretturnar. Því miður eru engar tölur til, sem sýnt geti muninn á tóbaksneyzlu karla og kvenna. En vitanlegt er, að mikil breyting er á orðin í þeim efnum og konur reykja nú yfirleitt miklu meira en áður þekktist. En nú skulum við athuga, hvort unnt er að finna nokk- urt samband milli reykinganna og krabbameinsins í lung- unum. Á þessu ári hafa birzt tvær ritgerðir um þessi efni, sem mjög eru athyglisverðar. Önnur frá Bandaríkjunum, hin frá Englandi, báðar í merkum læknatímaritum, sín í hvoru landi. Fyrri ritgerðin, sem er eftir Wynder og Graham, kom út 27. maí í tímariti ameríska læknafélag?- ins, hin er eftir Richard Doll og Bradford Hill í London og birtist í tímariti brezka læknafélagsins þann 30. sept. s. 1. Á bak við hvora tveggja ritgerðina liggur nákvæm rannsókn á reykingaháttum sjúklinganna, sem fengið hafa krabbamein í lungu, og samanburður á reykingaháttum annarra, sem annaðhvort eru heilbrigðir eða hafa ein- hverja sjúkdóma aðra en krabbamein í lungum. Amerísku höfundarnir bera saman 100 karlmenn, sem hafa krabbamein í lungum, við 186 menn aðra, sem hafa ýmsa brjóstsjúkdóma aðra en krabbamein. 14,1% reyktu ekkert, og enginn var með krabbamein í þeim flokki. 10,6 reyktu lítið, og í þeim flokki lentu aðeins 5% krabba- meinssjúklinganna. 1 meðallagi mikið reyktu 11,4% af þeim sem ekki höfðu krabbamein, og í þeim flokki lentu Heilbrigt líf 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.