Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 46

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 46
geyma það í því ástandi í 5 ár. Á þennan hátt má með tímanum safna talsverðum birgðum af þurrkuðu blóð- vatni til mikils öryggis fyrir almenning, sérstaklega ef til þess kæmi, að bráðan bæri að og um fjölda manns væri að ræða. Það var nýlega allmikið um það rætt, hvernig ætti að mæta blóðþörfinni og meðferð slysa, ef til loftárása kæmi á stórborgir, þar sem búast mætti við miklum slysum meðal íbúanna. Það var ekki álitið til- tækilegt að safna neinum verulegum birgðum af blóði, því að til þess geymist það of stuttan tíma með þeirn aðferðum, sem ennþá eru notaðar. Menn hölluðust einna mest að því að safna birgðum af blóðvatni eftir föngum og blóðflokka alla á hættusvæðunum. Nú fá allir, sem flokkaðir eru, þar til gerð spjöld með nafni og blóðflokki, sem ætlazt er til, að þeir beri stöðugt á sér, því að aldrei er að vita, hvenær blóðs kann að vera þörf. Hætt er þó við, að menn kunni að gleyma þessum spjöldum heima eða jafnvel týna þeim, en það er óhugsandi að gefa manni blóð eftir því, hvaða flokki hann minnir, að hann sé í — ef þá um nokkurt minni er að ræða frá hans hálfu undir þeim kringumstæðum, sem hann þarfnast blóðsins. Þessi merking var því dæmd ófullnægjandi og álitið nauðsynlegt að ganga svo frá henni, að sem minnstar Ííkur væri til þess, að hún glataðist. I þessu sambandi kom helzt til álita að setja flokkinn á málmplötu og festa hana t. d. um úlnlið viðkomanda, eða „tattoera" hann einhvers staðar á húðina. Merking sem þessi gerir raunverulega alla íbúa svæð- isins að einni stórri blóðgjafasveit, þar sem allir eru undir það búnir að gefa og fá blóð, án þess að það þurfi að eyða tíma og starfskröftum í nokkurn verulegan undir- búning. Á hinn bóginn þurfti að búa blóðbankana svo úr garði hvað húsnæði, tæki og starfsfólk snertir, að þeir gætu annað slíku starfi. 140 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.