Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 15

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 15
það miðað við Finnland. Árið 1929 er sígarettuneyzla í Bretlandi komin upp í 2,26 pund á mann, í Finnlandi er hún 1,75 pund, í Þýzkalandi 1,12 pund, en á íslandi nemur hún enn aðeins einum fjórða úr pundi, eða er enn næstum tíu sinnum minni en í Bretlandi. Árið 1940 er sígarettuneyzla Breta komin upp í þrjú pund á ári, en á íslandi kemst hún enn ekki nema upp í 40 hundraðshluta úr pundi, eða er næstum átta sinnum minni en í Bretlandi. En svo kemur stökkið. Árið 1945 er sígarettuneyzlan komin upp í eitt pund á mann á íslandi, og árið eftir nemur sígarettuinnflutningurinn magni, sem svarar til eins og hálfs punds á mann á ári. I Bretlandi nam sígarettuneyzlan árið 1948 alls sem svarar 5,5 pundi á mann, og hér mun hún þá vera tæpur þriðjungur af því. Eftir því, sem bezt verður séð, má gera ráð fyrir, að þeir, sem fá krabbamein í lungun af reykingum, hafi reykt mikið um langan tíma, flestir sem svarar einum pakka á dag eða meira í 15 til 25 ár, áður en þeir veikj- ast af krabbameini. Með þeirri sígarettuneyzlu, sem nú á sér stað, má því gera ráð fyrir, að verulega fari að bera á þessum sjúkdómi, úr því að 15 ár eru liðin frá 1945 eða um 1960. Þetta er mín skoðun, en dr. Doll, sem ég ræddi þessi mál við í London í sumar, hélt, að ekki yrði svo langt þangað til, að meira færi að bera á krabba- meini í lungunum. Hann vildi meina, að sumir væru svo viðkvæmir fyrir sígarettunum, að þeir fengju sjúkdóm- inn eftir örfá ár, og við mættum því fara að búast við að sjá meira af krabbameini í lungum hér á landi hvað af hverju, úr því að ársneyzla okkar er stöðugt fyrir ofan eitt pund á ári. Reynslan verður að skera úr því. En ef sígarettureyk- ingar halda áfram að aukast hér, eins og þær hafa gert undanfarið, og jafnvel þótt þær aukist ekkert frá því, Heilbrigt líf 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.