Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 47

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 47
Rauði kross Bandaríkjanna sá um útvegun blóðs til hersins í síðustu styrjöld, og strax eftir að átökin í Kóreu hófust, var honum aftur falið að hafa forustu um öflun blóðs til hersins og skipuleggja þau störf, ef til frekari styrjaldar kæmi. Nú hefur, fyrir milligöngu Rauða kross- ins, verið komið á mjög víðtækri samvinnu milli allra blóðbanka í Bandaríkjunum til þess að leysa það mál. BlóSgjafar. Eins og getið var áður, er öll blóðsöfnun bankans undir því komin, hvernig tekst til um öflun blóðgjafa. Hún hefur ávallt verið talsvert vandamál, því að reynslan hefur sýnt, að almenningur virðist ekki vera nægilega fórnfús til þess að koma og láta taka sér blóð undir venju- legum kringumstæðum. Það gegnir allt öðru máli, ef ætt- ingi eða vinur er í nauðum staddur, þá fá jafnvel færri að gefa en vilja, en það ætti ekki að þurfa slíkt ástand til þess að ýta undir blóðgjafa, því að það kemur alveg að sama gagni, þótt blóðið komi úr kæliskáp, þar sem það hefur ef til vill staðið í nokkra daga, og eins og bent hefur verið á, oftast að meira gagni. En reynslan hefur sem sé sýnt, að fólk er ekki eins viljugt að gefa blóð í kæliskáp eins og í sjúkling, sem þarfnast þess á augna- blikinu. Margir bankar hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að fólk er viljugra að gefa blóð, ef borgað er fyrir það, og hafa því margir tekið upp þá aðferð að greiða ákveðna upphæð fyrir hverja blóðgjöf. Sjúkrahús, sem hafa banka, hafa mörg það fyrirkomulag, að blóð, sem er gefið fyrir ákveðinn sjúkling, kemur sem greiðsla inn á sjúkrahús- reikning hans þannig, að sá, sem gefur blóðið, er jafn- framt að hjálpa við greiðslu legukostnaðarins. Það er um þrenns konar blóðgjafa að ræða. 1 fyrsta lagi ættingja eða vini sjúklinga, sem óska að borga blóð, sem þegar hefur verið notað, eða leggja inn blóð, sem Heilbrigt líf 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.