Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 77

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 77
íslands, sem að mestu sá um undirbúning' og framkvæmdir, en þeim var hagað líkt og síðastliðið ár. Sölubörnin voru álíka mörg og árið áður, eða um 1100 og sýndu sama áhuga og fyrr. Söluhæstir voru tveir sömu drengimir og árið áður, þeir Helgi J. Schweizer og Ingi Lárusson, sem hvor um sig seldi fyrir rúmlega 380 krónur. Sjúkraflutningar. Enn er verið að baslast við gömlu sjúkravagnana, sem eru þó mjög úr sér gengnii' og viðhaldsfrekir og því óeðlilega dýrir í rekstri. Alls voru farnar 2614 ferðir um bæinn, mest í október, 250 ferðir, en fæst í febrúar, 185 ferðir. Ut úr bænum, og þá aðallega í nágrenni hans, því að lengra er ekki áhættulaust að senda hina öldnu bíla, voru farnar 83 ferðir. Vegna slysfara voru farnar 74 ferðir ókeypis. Samtals fóru vagnarnir þannig 2771 ferð, eða sem svarar 53 ferðum á viku. Námskeið. Eins og áður ferðaðist hjúkrunarkona Rauða kross Islands, frk. Margrét Jóhannesdóttir, um landið og hélt námskeið, að þessu sinni á eftirtöldum stöðum: I húsmæðraskólanum á Löngumýri og bændaskólanum að Hólum í Hjaltadal. A Löngumýri tóku 38 stúlkur þátt í námskeiðinu og luku allar prófi að einni undanskilinni. Að Hólum voru þátttakendur 26 piltar og 2 stúlkur. 26 þeirra luku prófi í hjálp í viðdögum. Þessi tvö námskeið voru haldin í nóvember. A vegum Sambands sunnlenzkra kvenna voru haldin fjögur nám- skeið. Hið fyrsta þeirra var í október 1950 í Austur-Eyjafjalla- hreppi. Á því voru 12 stúlkur og 3 piltar. I desember voru svo haldin 3 námskeið, tvö á Selfossi og ejtt í Gnúpverjahreppi. Þátttakendur voru alls um 60. Á námskeiðunum var að jafnaði kennt 4—5 stundir á dag. Fundir og mót. í október 1950 var haldinn fundur í stjórn Alþjóða rauða kross- ins (Board of Governors) í Monte Carlo. Þar mætti formaður Rauða kross fslands, sem er fulltrúi hans í stjórninni. Formaður Alþjóða rauða krossins er nú Svíinn Emil Sandström. Formenn Rauða kross félaganna á Norðurlöndum héldu sameigin- legan fund í Stokkhólmi í september s. 1. Því miður gat formaður Heilbrigt líf 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.