Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 58

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 58
Undir sjúklinginn er skotið eins konar börnum, en yfir kerinu er útbúnaður til að láta sjúklinginn síga ofan í vatnið. Börurnar hvíla þannig undir sjúklingnum, að hann sígur ekki lengra niður í vatnið en svo, að vel vatni yfir hann. Höfðalagið er haft það hátt, að vatnið nái sjúklingnum í háls. Svipaðan útbúnað má nota í sundlaug- um, ef hiti er þar nægur. í slíku baðkeri eða laug er sjúklingurinn látinn æfa sig undir eftirliti, og honum hjálpað eftir þörfum. Æf- ingar, sem gerðar eru án þess að fylgzt sé nákvæmlega með sjúklingi, eru oftast til lítils gagns og gefa ekki þann árangur, sem annars kynni að nást. Hver hreyfing hinna sjúku vöðva skal æfð fyrir sig, um leið og leitast er við að láta samstæða vöðva vinna störf hinna, sem lamazt hafa, að svo miklu leyti sem kostur er. Ekki má ofbjóða sjúklingum við þessar æfingar, og ekki er hægt að ákveða fyrirfram, hversu lengi þeir skuli vera í vatninu, heldur verður að fara með hvern sjúkling eftir hinu almenna ástandi hans, og krefst það að jafnaði mikillar natni og þolinmæði. Samfara þessum æfingum eða í nánu sambandi við þær er notað nudd, og er það einungis á færi kunnáttu- manna að hafa slíkt með höndum (eins og raunar alla fysiska meðferð), því að nudd, sem illa er unnið og af þekkingarleysi, getur gert meiri skaða en gagn. Lamaða vöðva skal strjúka sem allra minnst, því að strokur, eink- um ef þær eru harkalegar, geta auðveldlega teygt á vöðv- unum, sem hafa lamazt, og þannig tafið fyrir bata. Al- mennt er talið bezt að nota létt klip, en við það örvast blóðrás hins sjúka vöðva, og hefur slíkt nudd þægileg áhrif á sjúklinginn, því að þreytukennd í hinum lömuðu svæðum minnkar eða hverfur með öllu, að minnsta kosti í bili og sjúklingnum líður betur en ella. Það þarf varla 152 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.