Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 61

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 61
yfirlæknir við Bæjarspítalann í Kaupmannahöfn, sem allvel hefur athugað og fylgzt með áhrifum rafmagns á taugar og vöðva, er hlynntur notkun þess við mænusóttar- sjúklinga. Hann hefur og unnið að gerð sérstakra raf- magnstækja, sem nota má til sjúkdómsgreiningar og lækninga á lömunum af völdum mænusóttar. Vöðvar dragast saman, þegar hreyfitaug þeirra er ert með rafmagni, og þannig er stundum hægt að láta veikl- aðan vöðva dragast saman, sé hreyfitaug hans ert með rafmagnsstraumi. Bezt er talið að gefa einstök, tiltölulega stutt rafmagnshögg, sem þurfa þó að vera svo löng og sterk, að þau valdi samdrætti í hinum lamaða vöðva. Venjulega er talið hæfilegt, að straumurinn sé 5—30 millisekúndur (millisekúnda = Viooo hluti úr sekúndu), því að lamaður vöðvi þarf lengri ertingu heldur en heil- brigður vöðvi. Þess vegna er faradiskur rafmagnsstraum- ur oftast of stuttur, 0,5—1 millisekúnda, til þess að erta vöðva, sem er með hrörnunareinkennum. Sé nú notaður rafpúði (elektroða), sem er 40—50 mm. í þvermál, 5—60 ,,milliampera“ styrkleiki og höfð tvískauta-(dipólar)-ert- ing. Er talið, að rafeindaverkanir (elektrólytiskar verk- anir) séu svo óverulegar, að þeirra gæti ekki, þegar löm- uðum vöðva er gefið rafmagn með tíðkanlegum tækjum. Eins og menn vita, eyðileggst eða skemmist hin ytri hreyfistöð (perifer motorisk neuron), þegar sjúklingur- inn með mænusótt lamast. Samfara mikilli lömun koma í ljós meiri eða minni hrörnunareinkenni frá næmasta hreyfisvæði vöðvans (motoriskum punkti), og minnkar þá t. d. næmi fyrir rafmagnssnertingu. Er því talið heppilegast að erta lamaðan vöðva frá tveimur stöðum. Slík erting veldur einna beztum sam- drætti í vöðvanum og verkar síður á aðra vöðva, sem ástæðulaust er að erta. Rafmagnsstraumur frá vönduðum tækjum, sem skyn- Heilbrigt líf 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.