Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 45

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 45
vegna þess að rauðu blóðkornin lifðu ekki lengi í þessari lausn. Tilraunir hafa sýnt, að blóðkornin lifa lengst, ef sítrónsýru (acidum citricum) og sykri (dextrose) er bætt í lausnina í hæfilegum hlutföllum. Blóð, sem tekið er til lengri geymslu, er því tekið og blandað þessari lausn í lofttómar, dauðhreinsaðar flöskur, án þess að loft komist nokkurs staðar að. Tekin eru 500 grömm úr hverjum blóðgjafa og blóðið sett í kæliskáp við — 4° C, og geym- ist það þannig í 3 vikur, en að þeim tíma liðnum þykir það ekki öruggt til notkunar. Nafn þess, sem blóðið gaf, blóðflokkurinn og dagsetningin, þegar það var tekið, er merkt á flöskuna. Nýlega hafa byrjað tilraunir með ílát undir blóð, sem eru gerð úr einhvers konar plastefnum. Líkjast þau talsvert litlum hitapokum. Aðalkostur þess- ara umbúða er, að það er öruggt, að þau brotna ekki í flutningum. Þeim hefur jafnvel verið kastað úr flugvél úr mikilli hæð og ekki sprungið. Þetta hefur vitanlega mesta þýðingu, ef koma þarf blóði á afskekkta staði eða t. d. til herja. Það er ómögulegt að segja fyrir upp á flösku, hver blóðþörfin kunni að verða á ákveðnum tíma, svo að varlegra er að hafa heldur ríflegar birgðir og reikna með því, að eitthvað af blóðinu verði of gamalt, en að eiga á hættu að verða uppiskroppa. Af því leiðir, að bankinn þarf að hafa aðstöðu til að nota það blóð, svo að ekki þurfi að kasta því. Ef viðeig- andi útbúnaður er fyrir hendi, má skilja blóðvatnið frá og geyma það. Blóðvatnið (plasma) er tvímælalaust það næstbezta og getur undir vissum kringumstæðum verið æskilegra en blóð, eins og til dæmis við mikla bruna, eða sem fyrsta meðferð við losti vegna mikilla áverka, þar sem blóðmissir er ekki verulegur. Þar getur það fyililega komið í stað blóðs, enda fljótlegra að grípa til þess þar, sem ekkert þarf að blóðflokka. Þegar blóðvatn er geril- sneytt með útfjólubláum geislum og síðan þurrkað, má Heilbrigt líf 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.