Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 48

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 48
ætla má, að þurfi að nota handa ákveðnum sjúklingi í náinni framtíð. Eins og stendur, strandar blóðgjöf að- standenda oft á því, að blóð hans er ekki af þeim rétta flokki, og því ekki nothæft. Með því að fara til bankans og láta taka blóðið, er alveg sama af hvaða flokki það er, því bankinn lætur í staðinn viðeigandi blóð af birgðum sínum. Bankinn hér myndi byggja mjög mikið af blóð- öflun sinni á þessum blóðgjöfum. í öðru lagi eru blóðgjafar, sem eru á skrá hjá bank- anum svipað og lýst var um blóðgjafasveitirnar, og er leitað til þeirra, ef birgðir af ákveðnum flokki eru orðnar ískyggilega litlar. Þeir þurfa að vera til taks, hvenær sólarhringsins sem er, en þegar hægt er að koma því við, sem oftast er, er reynt að gera þeim blóðgjöfina eins fljótlega og auðvelda og hægt er. Með því, meðal annars, að sjá svo um, að þeir geti komið á ákveðnum tíma og þurfi ekki að bíða. Með því móti verður samvinnan við þá og vinnuveitendur þeirra miklu betri, þeir eyða sem minnstum tíma í blóðgjöfina og geta með fyrirvara beðið um frí á ákveðnum tíma til þess að láta taka sér blóð. í þriðja lagi eru svo blóðgjafasveitir, sem eru mynd- aðar innan félaga eða annarra samtaka. Þetta fyrirkomu- lag hefur gefizt sérstaklega vel, þar sem einhver greiðsla hefur komið fyrir blóðið. Flest af þessu er fólk, sem ekki myndi selja blóð í eiginhagsmunaskyni, en hér er það að uppfylla tvær skyldur í einu. Greiðslan fyrir blóðið rennur til félagsins eða samtakanna til framdráttar einhverju áhugamáli þeirra, svo að jafnframt því, sem þeir eru að hjálpa einhverjum sjúklingi, sem þarfnast blóðsins, eru þeir að vinna að og styrkja áhugamál sín. Til þess að sam- takanna gæti meira í þessari starfsemi, halda þeir hóp- inn, er þeir koma til bankans, til þess að láta taka sér blóð. Ég minnist þess sérstaklega, þaðan sem ég vann um nokkurn tíma við blóðbanka, hve margir söfnuðir 142 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.