Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 11

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 11
sjúklingunum, en 5,8% af öðrum sjúklingum. 50,000 sígar- ettur höfðu 22,4% af krabbameinssjúklingunum reykt, en 30% af hinum. Af krabbameinssjúklingunum höfðu 28,3% reykt 150,000 sígarettur, en 29,3% af öðrum sjúklingum. Af þeim, sem reykt höfðu 250,000 sígarettur, voru 34,8% meðal krabbameinssjúklinganna, en 28,9% meðal hinna. f hæsta flokknum, þeirra, sem reykt höfðu 500,000 sígar- ettur eða meira, voru 11,6% af krabbameinssjúklingun- um, og 5,6% af hinum. Við sjáum hér því sams konar niðurstöður og í Ameríku, nefnilega að ef þeir, sem fá krabbamein í lungum, eru bornir saman við aðra, sýnir sig, að þeir hafa yfirleitt reykt meira en aðrir, og tiltölu- lega mikill fjöldi krabbameinssjúklinganna hefur reykt mjög mikið og lengi. Brezku höfundarnir reyndu að komast eftir því, hvort pípureykingar hefðu sömu áhrif og sígarettureykingar. Svo virtist, sem pípureykingarnar væru miklu síður hættulegar. Af þeim, sem reyktu aðeins pípu eða aðeins sígarettur, voru meðal þeirra, sem fengu krabbamein, 5,7%, sem reyktu pípu, en 94,3%, sem reyktu sígarettur. Þeir reyndu einnig að gera sér hugmynd um, hvort það skipti miklu, hvort menn reyktu ofan í sig eða ekki. Maður skyldi halda, að það gerði mikinn mismun og að þeim væri miklu fremur hætt, sem reyktu ofan í sig. En á því gátu þeir engan mun fundið. Svo virðist sem það skipti litlu máli, hvað krabbameinshættuna snertir, hvort menn reykja ofan í sig eða ekki. (Krabbameinssjúklingarnir voru allir inntir eftir því, hvort þeir hefðu reykt ofan í sig, og sögðust 62% hafa gert það, karlar og konur, en 38% ekki. En meðal samanburðarflokksins sögðust 67% hafa reykt ofan í sig, en 33% ekki. Munurinn er svo lítill, að ekkert er upp úr honum leggjandi). Höfundarnir, bæði þeir brezku og amerísku, taka fram, að allar mögulegar ráðstafanir hafi verið gerðar til þess Heilbrigt líf 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.