Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 71

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 71
BÓKARFREGN Gwen Barton: FYRSTA BARNIÐ. Katrín Sverrisdóttir þýddi. Heimskringla. •— Rvík. Prentsmiðjan Hólar h. f. 1950. Bókarkorn þetta, sem er 80 bls. að stærð, er eftir enskan kvenlækni, samið eftir að hún hafði alið fyrsta barnið sitt. Efni þess eru mikilsverðar leiðbeiningar konum, sem eru þungaðar í fyrsta sinn og fæða fyrsta barn sitt. Þess- ar leiðbeiningar ná til lifnaðarhátta konunnar um með- göngutímann, undirbúnings að fæðingunni og meðferðar barnsins, er hún hefur alið það. Kverinu er skipt í sjö kafla, auk lokaorða og efnisyfir- lits. Á undan hverjum kafla er einföld fyrirsögn, sem gefur til kynna innihald hans. Auk þess eru í hverjum kafla fyrir sig fjöldi undirfyrirsagna. Þetta hvort tveggja gerir lesandanum hægara um vik að notfæra sér kverið, þar sem fljótlegt er að finna það, sem hann vill vita í það og það skiptið. Eftir fljótlegan yfirlestur komst ég að þeirri niðurstöðu, að kver þetta hefði að geyma flest það, sem konum er nauðsynlegt að vita, hvað snertir þungun, barnsburð og meðferð ungbarna. Ráðleggingarnar eru settar fram í mildum leiðbeininga- tón, oft næstum móðurlegum, án þess að bera nokkurn keim af skipunum, en þó nægilega ákveðnar og án þess, að þeim fylgi vangaveltur. 1 inngangsorðum höfundar að bókinni standa þessi orð: „Annað barnið er auðvelt að eiga við, og þess vegna er þessi bók skrifuð fyrir þær konur, sem eiga von á fyrsta barninu sínu“. Heilbrigt líf 165
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.