Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 33

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 33
á hæli, sefast þeir smám saman, og er oft hægt að veita þeim heimfararleyfi að gelgjuskeiðinu loknu, og eru þeir þá oftast meinlausir og friðsamir og fremja sjaldan af- brot. Oft lenda fávitarnir í slæmum félagsskap og verða verk- færi í hendi hygginna og slunginna afbrotamanna, vegna fávizku sinnar, einfeldni og trúgirni, auk þess er siðferðis- þroski þeirra lítill og því auðsætt, að þeir rati auðveld- lega á glapstigu. Afbrot fávitanna eru margvísleg, en lang-mest ber þó á þjófnaði, og er venjulega um smá- þjófnaði eða smágripdeildir að ræða. Talið er, að þjófn- aður sé um % hlutar allra afbrota fávitanna. Þjófnaðurinn er venjulega ekki fyrirfram ákveðinn eða skipulagður, og engin fyrirhyggja höfð um, að ekki kom- ist upp eða að þeir verði ekki staðnir að verki. Eigi skeyta þeir heldur um að fela þýfið, en skilja það oft eftir á glámbekk. Stundum ber nokkuð á kænsku hjá þeim, en venjulega gera þeir eitthvert axarskaftið, svo að þjófn- aðurinn kemst auðveldlega upp. Stundum stela þeir öllu steini léttara og margt af því, sem þeir hafa engin not af. Bera þeir þýfið og safna saman í eina kös og hlaupa svo frá. Minnir þetta óneitanlega á minkinn, er hann kemst í hænsnahús og drepur öll hænsnin og ber saman í eina hrúgu og hleypur síðan burt. Svik eru fjarri eðli fávitanna og falsanir sjaldgæfar, enda þannig gerðar, að upp kemst auðveldlega. Margir fávitar lenda á flækingi og betla, auk þess eru þeir drykkfelldir, og verða þeir oft eftir nokkur ár orðnir aumustu drykkjuræflar. fkveikjur eru heldur sjaldgæfar af völdum fávita, en þá sjaldan slíkt hendir, eru oftast léttvægar ástæður fyrir afbrotinu, oftast gert í hefndarskyni fyrir litlar sakir, t. d. smávegis aðfinnslu eða ákúrur af hendi húsbóndans, eða stundum er ástæðan aðeins sú, að fávitanum leiðist í Heilbrigt líf 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.