Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 81

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 81
hefur harðnað í ári og vér lifum ekki í gróða stríðsáranna. En allt um það höldum vér vonandi ótrauð áfram starfi voru. Formaður deildarinnar nú er Arni Arnason, héraðslæknir. Fé- lagatala í árslok 1950 var 111. Eignir í árslok kr. 26.725.07. A kureyrardeild. Deildin annaðist sjúkraflutninga í bænum og utan hans, eftir því sem tök voru á, en sjúkrabifreið deildarinnar er nú orðin svo léleg, að ekki tókst að halda henni í ökufæru standi nema nokkurn hluta ársins, og er hún nú úr sögunni, að minnsta kosti í bili. Með henni voru fiuttir 82 sjúklingar innanbæjar á árinu 1950, en út úr bænum fór hún 65 ferðir. Er nú unnið að því að fá nýja sjúkra- bifreið, og standa nokkrar vonir til, að það muni takast. Ljósbaðstofa deildarinnar var opnuð á öskudaginn 1950, og hafa notið þar ljósbaða alls 237 börn og fullorðnir, og eru enn nokkrir þeirra í ljósum. Frú Helga Svanlaugsdóttir, hjúkrunarkona, hefur séð um ljósastofuna, en henni til aðstoðar hafa einnig unnið þar frú Guðrún Sigurbjörnsdóttir og Pálína Gunnlaugsdóttir. Formaður deildarinnar er Guðmundur K. Pétursson, læknir. Fé- lagatala 469. Skuldlaus eign kr. 107.233.64. Hafnarf jarðardeild. Sjúkrabifreið deildarinnar annaðist sem áður sjúkraflutninga á deildarsvæðinu og í flestum öðrum héruðum Gullbringu og Kjósar- sýslu og fór á annað hundrað ferðir í þeim erindum. Samhliða merkjasölu á s. 1. öskudegi fóru nemendur Flensborgar- skólans um bæinn í þeim tilgangi að fá menn til að ganga í deild- ina. Arangur varð mjög góður, 73 nýir félagar og 6 ævifélagar bætt- ust í hópinn. Formaður deildarinnar er Ólafur Einarsson, héraðslæknir. Fé- lagar eru 123. í sjóði eru kr. 1.247.80. Isafjarðardeild. Ársskýrsla ókomin. Keflavíkurdeild. Ársskýrsla ókomin. Neskaupstaðardeild. Ársskýrsla ókomin. Reykjavíkurdeild. Sunnudaginn 5. nóvember 1950 gekkst deildin fyrir félagasöfnun. Gengu þá í deildina 1.082 nýir ársfélagar og 158 ævifélagar. Voru Heilbrigt lif 175
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.