Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 60

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 60
þyngd líkamshluta það mikið, að sjúklingurinn fái tæki- færi til þess að nota þann takmarkaða vöðvakraft, sem eftir er, til þess að hreyfa viðkomandi svæði líkamans, og má ekki gera hreyfingarnar hraðar en svo, að sjúk- lingurinn fylgist vel með í æfingunum. Við vöðvastyrkleika, sem svarar til einkennistölunnar 3, getur sjúklingurinn gert svokallaðar fríar æfingar, þ. e. hreyft hjálparlaust viðkomandi líkamssvæði, eins og áður er að vikið. Mælist styrkur sjúks vöðva meiri en svarar til 3, hagar sá, sem stjórnar, æfingunum þannig, að vinna þurfi gegn þeirri mótstöðu, sem vöðvinn eða vöðv- arnir geta yfirstigið, og eru æfingarnar síðan smáþyngdar. Allar æfingarnar eru einkum gerðar miðsvæðis á við- komandi hreyfingarsviði, til þess að hlífa þeim vöðvum, sem vinna hver á móti öðrum, við því að togna um of. Hafa verður í huga að forða sjúklingnum eftir beztu getu frá því að herpingur eða liðskekkjur myndist. Eins og menn vita, hefur heilbrigður vöðvi vissa spennu. Ef þessi spenna minnkar, t. d. vöðvi lamast, gefur hann eftir að sama skapi og andstæður heilbrigður vöðvi togar í. Við þetta breytast átök þeirra vöðva, sem halda eiga uppi jafnvægi á hlutaðeigandi svæðum og innbyrðis afstaða færist úr lagi. Liðstaða breytist, og síðar meir getur það valdið sjúklegum breytingum. Framangreindar aðgerðir verða að miðast við hvern einstakan sjúkling, og fer meðferð eftir því, hvers konar lamanir um ræðir og hið almenna ástand sjúklingsins. Þess má geta, að til eru vélar, sem kenndar eru við sænska lækninn Zande, og ætlaðar eru fyrir bæði virkar og óvirkar æfingar. Enn er það ótalið, sem mjög hefur verið deilt um. Það er, hversu gagnlegar vissar tegundir rafmagnsstrauma séu fyrir mænusóttarsjúklinga. Sumir telja, að slíkt geri harla lítið gagn, en aðrir, eins og t. d. Sv. Clemmesen, 154 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.