Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 76

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 76
Sjúkraskýlið í Sandgerði. Það var starfrækt yfir vetrarvertíðina eins og áður, eða frá 16. janúar til 20. maí. 6 sjúklingar lágu í skýlinu í samtals 40 daga. Gerðar voru 798 hjúkrunaraðgerðir og farnar 238 sjúkravitjanir út um þorpið og í nágrenni þess. Eins og undanfarið höfðu Keflavíkurlæknarnir, Karl Magnússon og Björn Sigurðsson, viðtalstíma í skýlinu einu sinni í viku, sína vikuna hvor. Ymsar endurbætur voru gerðar á sjúkraskýlinu. Sett voru í það olíukyndingartæki, rafmagnseldavél og rafmagnsþvottapottur, Hins vegar er nú baðofninn í gufubaðstofunni genginn sér til húðar og ónothæfur, og hefur ekki tekizt að fylla í það skarð, en í þess stað hafa verið gerðar allmiklar umbætur á steypuböðunum, og voru afgreidd á starfstímanum tæplega 1000 böð. Forstöðukona var Margrét Jóhannesdóttir, hjúkrunarkona Rauða kross Islands, en eftirlit annaðist Karl Magnússon, héraðslæknir. Sjómenn og útgerðarmenn í Sandgerði hafa nú, sem fyrr, styrkt starfsemina með f járframlögum. A s. 1. vori barst framkvæmdanefnd Rauða kross íslands mála- leitun frá oddvita Miðneshrepps, um, að sjúkraskýlið yrði framvegis starfrækt árið um kring á vegum væntanlegrar deildar fyrir Sand- gerði og Miðneshrepp. Framkvæmdaráð taldi æskilegt að verða við beiðni þessari, en úr fi-ekari framkvæmdum hefur þó ekki orðið enn. Heilbrigt líf. Vegna anna ritstjórans, Páls Sigurðssonar, hefur orðið allmikill dráttur á útkomu tímaritsins, þannig að síðara, 3.—4. hefti 1950, er ekki komið út enn, þegar þetta er skráð. Öskudagurinn. Að þessu sinni var öskudagurinn óvanalega snemma árs, eða þann 7. febrúar. Sölunni úti á landi var hagað mjög á sama hátt og áður, og höfðu verið send út merki til allra útsölumanna og deilda Rauða kross Islands alllöngu fyrir öskudag. Varð árangur merkjasölunnar yfirleitt nokkuð betri en í fyrra. Forsætisráðherra, Steingrímur Steinþórsson, talaði í útvarp um starfsemi Rauða kross félaga, auk þess sem séra Jón Auðuns, for- maður Reykjavíkurdeildar, flutti stutt ávarp. Blöðin veittu einnig sitt lið, eins og ávallt áður. I Reykjavík var merkjasalan að þessu sinni á vegum Reykjavíkur- deildar, og þó með náinni samvinnu við skrifstofu Rauða kross 170 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.