Heilbrigt líf - 01.12.1950, Síða 78

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Síða 78
Rauða kross íslands ekki mætt á fundi þessum. Fundir þessir eru annars haidnir árlega, og er ráðgert, að fundurinn 1951 verði hald- inn í Kaupmannahöfn og síðan ef til vill í Reykjavík árið 1952. I desember var haldin alþjóða ráðstefna í Washington um barna- hjálp. Fundarboðandi var Truman forseti. Formaður Rauða kross ís- lands var boðaður á fund þennan, en gat ekki komið því við að mæta þar. I apríl 1951 boðaði Alþjóða rauði krossinn til fundar í Hannover, til þess að ræða flóttamanna-vandamálin í Vestur-Þýzkalandi og Austurríki. Þar mætti Árni Siemsen, ræðismaður íslands í Liibeck, fyrir hönd Rauða kross íslands. Loks bauð norski Rauði krossinn eða barnahjálp hans (Barne- hjælpcentralen) til móts í Modum Bad í maí 1951, en ekki er útlit fyrir, að hægt sé að sinna því boði. Ráðstafanir vegna styrjaldarhættu. I ágúst 1950 barst Rauða krossi íslands bréf frá ráðuneyti ís- lands ásamt afriti af bréfi frá iandlækni til ráðuneytisins um ráð- stafanir til verndar almenningi, ef til ófriðar kæmi. Er þess beiðst í bréfinu, að Rauði kross Islands framkvæmi athugun þá, sem land- læknir stingur upp á í bréfi sínu, á kostnað ríkissjóðs. En land- læknir ber fram þá tillögu, að ráðuneytið fari þess á leit við Rauða kross Islands, að hann taki mál þetta til rækilegrar meðferðar og athugunar, og þá m. a. með því að kynna sér sem bezt aðgerðir nágrannaþjóðanna, en síðan geri hann tillögur um þær ráðstafanir, sem hér þættu geta komið til greina. Formaður og varaformaður áttu eftir móttöku bréfsins viðtal við forsætisráðherra og bentu á, að þegar í stað væri nauðsynlegt að birgja sjúkrahús og lyfjabúðir að lyfjum og umbúðum og fleiru þess háttar, og jafnframt töldu þeir nauðsynlegt, að nú þegar yrði leyfður innflutningur sjúkrabíla. Meira gerðist svo ekki í máli þessu af hendi ríkisstjórnar, en hins vegar barst Rauða krossi íslands í desember s. 1. bréf frá borg- arstjóra Reykjavíkur, þar sem Rauði kross Islands er beðinn að tilnefna einn mann, sem ásamt lögreglustjóra, slökkviliðsstjóra og skrifstofustjóra bæjarverkfræðings geri tillögur um ráðstafanir til loftvarna og annars öryggis, ef til hernaðarátaka kynni að koma hér á landi. Rauði kross íslands varð þegar við þessari málaleitan og tilnefndi Bjarna Jónsson, lækni, í nefndina. 172 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.