Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 83

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Blaðsíða 83
V ngliðadeildir. Starf ung’linðadeildanna hefur verið í hálfgerðum molum hin síð- ustu árin. Þannig mun nú svo komið, að engin ungliðadeild er starfandi í skólunum í Reykjavík. Til þessa liggja ýmsar orsakir, og verða þær ekki raktar hér að sinni. Uti á landi starfa hins vegar deildir á nokkrum stöðum enn, sem betur fer. Þannig starfar t. d. alltaf hin ágæta deild „Árvekni“, undir stjórn Jóns Þ. Björnssonar, skólastjóra á Sauðárkróki, og á Eskifirði starfar önnur dugnaðardeild, undir forsjá Skúla Þor- steinssonar, skólastjóra, og hefur starfað síðan árið 1941. Um þá deild, sem raunverulega er í þrem flokkum, segir í bréfi frá Skúla: tt Skipulegir fundir eru haldnir tvisvar í mánuði. Á fundunum er starfsemi RK rædd, börnin syngja, segja sögur og lesa upp. Sérstök rækt er lögð við gott mál og skýran framburð. Stundum gera börnin lista yfir þær málvillur, sem heyrzt hafa hjá með- limum deildarinnar og benda á þau orð, sem nota ber. Einnig er jafnan minnt á sjálfsögðustu, daglegar heilbrigðisreglur og fylgzt með því eftir föngum, hvernig þær eru haldnar af ein- stökum meðlimum. 011 árin, síðan deildirnar voru stofnaðar, hafa þær sameigin- lega sýnt eitt leikrit eða sitt leikritið hver. Á hverjum jólum senda deildirnar ofurlitla gjöf til allra sjúk- linga úr kauptúninu. Einnig fær aldursforseti staðarins ofur- litla jólagjöf. Deildirnar hafa einnig á stefnuskrá sinni að skreyta skóla- stofurnar. Hafa þær þegar gefið í hverja stofu mynd af Jóni Sigurðssyni og fána á stöng. Á fundi deildanna eru að sjálfsögðu ræddar umgengnis- venjur og framkoma við menn og málleysingja. Venjulega hlakka börnin til fundanna og þó sérstaklega þau yngri. Eg tel, að æskilegt væri, að ungliðadeildir störfuðu skipulega í öllum barnaskólum landsins og hefðu samband sín á milli. Gæti margt gott leitt af slíkri starfsemi. Árangurinn yrði kannske ekki mikill þegar í stað, fremur en af svo mörgu öðru í skóla- starfinu. Stundum kemur bezta uppskeran, þegar enginn man lengur, hvaðan frækornin féllu. Reykjavík, 10. maí 1951. Gunnar Andrew. Heilbrigt líf — 6 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.