Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 14

Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL bandi við þátttöku Noregs og Danmerkur í bandalaginu. Times skrifaði 11. marz: ,,Það styrkir ekki bandalagið að þessi lönd bætast við, heldur leggur það ný og mikilvæg verkefni á herðar Bandaríkjanna, Kanada og Briisselveldanna." Times tel- ur markmið sáttmálans ekki vera að frelsa Evrópu, heldur að verja Evrópu. Til þess að það sé hægt, verði nauðsynlegt að skipta bandalagsþjóðunum í öflugan innri hring og veikari ytri hring. Hinn öflugi og víg- sterki innri hringur „getur að- eins orðið Briisselveldin,“ segir Times. Það sem Times á við með þessu er, að Brusselveldin verði látin ganga fyrir öðrum bandalagsþjóðum um vopna- sendingar. Um þetta eru þó engin ákvæði í sáttmálanum. Því nánar sem maður kynnist enskum og amerískum ummæl- um eins og þeim er að fram- an getur, því meiri undrun vek- ur, að hin skandínavíska lausn skyldi fara út um þúfur. Það er næstum ómögulegt að styrkj- ast ekki í þeirri sannfæringu, að ef Norðmenn hefðu viljað fylgja þeirri stefnu, sem Hans Hedtoft gerðist talsmaður fyrir, að leggja norrænt bandalag fyrir Vesturveldin sem gerðan hlut, þá myndu þau hafa fallizt á, að það stæði utan við Atlants- hafsbandalagið og ekki neifað Norðurlöndum um vopn. Nú er þetta tækifæri glatað, og hér skal ekki látin í ljós beizkja út af því. Þess er naum- ast að vænta, að Svíþjóð skipti um skoðun og gerist aðili að sáttmálanum. Eigi að síður gœtu þær breytingar orðið á sviði utanríkismálanna, að til þess kæmi. Enginn vafi er á því, að Græn- land hefur ráðið miklu um, að Danmörku var boðin aðild að sáttmálanum. Danmörk verður að halda áfram viðleitni sinni til að taka við veðurathugana- stöðvunum á Grænlandi, jafn- framt því sem við verðum að hafa danska flotastöð þar. Það sem Danmörk hefur ekki sjálf boimagn til, verður hún að láta aðra bandalagsaðúa um. Eitt af því sem Danmörk verður einkum að gerast tals- maður fyrir, bæði í Atlantshafs- bandalaginu og Marshall-sam- vinnunni, eru áframhaldandi og aukin verzlunarviðskipti milli austur og vestur Evrópu. Jafnróttæk breyting og hér hefur átt sér stað í utanríkis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.