Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 43

Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 43
PROSTATA 41 prostata. Meðalaldur Ameríku- manna var þá — kringum 1890 -— 43 ár. Nú er meðalaldurinn 63 ár, og ekki sízt þess vegna eru rannsóknir á prostata orðn- ar mjög brýnar, enda eru þær nú miklu meira stundaðar enn áður. Það er nauðsynlegt að allir karlmenn kunni nokkur skil á starfsemi þessa kirtils. Þegar um sjúkdóm í honum er að ræða, er nauðsynlegt að hann uppgötvist sem fyrst, því að þá er meiri von um bata. Eftir- farandi atriði er mönnum hollt að leggja á minnið: 1. Kynsjúkdómar eru ekki eina orsök prostata, þó að rang- lega meðhöndlaður lekandi geti leitt til prostata. 2. Bindindi á kynferðissviðinu er ekki til bóta. Þvert á móti er reynsla fyrir því, að prostata geti hlotizt af því að menn hafa skyndilega hætt að lifa kyn- ferðislífi, t. d. ekkjumenn. 3. Prostata virðist tíðara hjá þeim sem lifa við góð kjör og eiga fá böm, en hjá fátækum barnakörlum. Orðið prostata er grízkt að uppruna og þýðir að „standa fyrir framan”. Nafnið er dregið af því að kirtillinn er við mynni þvag- og sáðblaðranna. Sáð- blöðrurnar eru tvær og eru fyrir neðan þvagblöðruna. Blöðru- hálskirtillinn, sem er að tveim þriðju hlutum vöðvar, stjórnar opnun og tæmingu þessara blaðra. Þriðji hlutinn er kirtia- vefur, sem þrútnar við kyn- æsingu og gefur frá sér slím- kenndan vökva, er blandast sáðfrumunum. Það er almennt álit sérfróðra manna, að kyndeyfð hjá konurn eigi rót sína að rekja til þess, að þær fái ekki fullnægingu í samförum, þ. e. vegna þess að sáðlát mannsins kemur of fljótt — hann hefur ekki taumhald á prostatakirtli sínum. Raunverulega ræður prostata- kirtill mannsins ekki aðeins mestu um kynnautn konunnar, heldur er hann einnig upp- spretta þeirrar unaðskenndar, sem karlmaðurinn finnur við eðlilegt sáðlát. Af þessu verður skiljanlegt, hversvegna dr. Hirsch kallar prostatakirtilinn „sálina í kyn- lífi hjónanna”. Ljóst verður einnig hve mikilvægt það er, að þetta líffæri sé heilbrigt og starfshæft. Karlmenn skyldu því leggja sér eftirfarandi á minni: Fara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.