Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 125

Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 125
ANNA MARlA OG HERTOGINN 123 fara í kringum lögin,“ sagði Jan þrjózkur. ,,Við verðum að bíða.“ Hertoginn stóð kyrr dálitla stund og togaði í grátt yfir- skeggið. Svo leit hann á Önnu Maríu. „Komdu hingað, stúlka mín,“ sagði hann. Anna María gekk til hans feimnisleg, og hertoginn tók hönd hennar og strauk hana. Svo andvarpaði hann og sleppti höndinni. „Hlustaðu nú á mig, Jan Cawper,“ sagði hann. „Ég skal segja þér frá uppástungu minni. Ég ætla að falla frá réttindum mínum og gefa ykkur það í brúðargjöf. Þú skalt fá að hafa Önnu Maríu einn á brúðkaups- nóttina.“ „Ég þakka,.yðar hágöfgi, þér eruð allt of vingjarnlegur,“ sagði Jan. „En þetta er ekki hægt.“ „Hvers vegna ekki?“ „Af því að lög eru lög — og lögin verður að halda, það vitið þér.“ „Já, en ef við létumst ekki vita af þeim, svona einu sinni ?“ „Lög eru lög,“ sagði Jan, „og þó að það sé erfitt fyrir okkur, verðum við að halda þau.“ Þannig þráttuðu þeir, aftur á bak og áfram, en Jan sat við sinn keip. Og nú tók hertoginn upp nýja aðferð og fór að skýra það út fyrir Jan, að lögin væru til þess gerð, að þau væru brotin, því að ef enginn bryti þau, væru þau óþörf. Hertog- anum tókust útskýringarnar svo vel, að Jan lét loksins sann- færast og virtist ánægður. Hann hafði meira að segja smeygt hendinni undir handlegg Önnu Maríu og var í þann veg- inn að fara, þegar hann stað- næmdist allt í einu í dyragætt- inni. Hann stóð eins og negld- ur niður og hræðilegur grunur læstist um hann allan. „Nei,“ sagði hann. „Ég fer ekki. Það liggur þá svona í því!“ „í hverju?“ spurði hertoginn. „Þér getið ekki leikið á mig!“ öskraði Jan. „Þér álítið, að hún Anna María mín sé ekki nógu góð — þannig liggur í því!“ „En, Jan,“ mótmælti hertog- inn. „Mér hefur aldrei dottið slíkt í hug. Hún er fallegasta og elskulegasta stúlka, sem hægt er að hugsa sér.“ „Þér skuluð ekki reyna að smjaðra fyrir okkur,“ þrum- aði Jan. „Ég hef ákveðið, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.