Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 124

Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 124
122 ÚRVAL Anna María roðnaði yndis- lega. „Yðar hágöfgi,“ sagði hún, „það er einmitt þess vegna, sem við höfum gerzt svo djörf að heimsækja yður.“ „Heimsækja mig? Út af hverjum fjandanum, ha? Ég meina — út af hverjum fjand- anum?“ „Jan getur útskýrt það,“ sagði hún. „Heyrðu, Jan, segðu hertoganum frá þessum droit de seinúr.“ Og nú skýrði Jan frá því, að hann myndi hafa komið fyrr, ef hann hefði vitað um þetta ákvæði. Hertoginn hlýddi á Jan með mikilli athygli, og Jan sagði honum líka frá því, hvern- ig hann hefði fengið vitneskju um lögin. „Og þar sem Anna María er borin og barnfædd í hertoga- dæmi yðar hágöfgi,“ sagði Jan að lokum, „ákváðum við að fara hingað. Við álitum, að það væri .sjálfsögð kurteisi að spyrja yður, hvernig stæði á fyrir yð- ur. Hvernig stendur á fyrir yður eftir viku?“ Hertoginn reis úr sæti sínu og spígsporaði um herbergið í margar mínútur. „Ég verð því miður að vera á ráðstefnu í þinginu eftir viku,“ sagði hann. „Það var leitt,“ muldraði Jan, „en eftir hálfan mánuð? Við viljum nefnilega helzt gift- ast á laugardegi." „Þetta er aunii f jandinn, Jan. Það er ekki heldur hægt,“ sagði hertoginn. „Þann dag byrja rjúpnaveiðarnar og ég verð að fara til Skotlands." „Menn skjóta þó ekki rjúp- ur á sumrin?“ sagði Jan. „Nei, hvaða vitleysa. Ég mis- mælti mig. Ég átti við, að veð- reiðarnar hefjast þá.“ „Nú, já,“ andvarpaði Jan. „En það er kannske bezt, að þér komið sjálfur með uppá- stungu. Hvaða kvöld haldið þér að þér hafið frí næst?“ Hertoginn klóraði sér í höfð- inu. „Mér þykir það leitt, Jan ■—- en ég hef því miður engan tíma næstu mánuði." „Næstu mánuði! Jæja, ef við verðum að bíða, þá verðum við að bíða. En getið þér þá ekki sagt okkur, hvaða kvöld gæti komið til greina?“ „Heyrðu mig, Jan, — mér finnst alveg ófært, að þú skulir verða að bíða svona mín vegna.“ „Já, en það er ekki hægt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.