Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 106

Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 106
104 TjR VAL ,,Ég hef aldrei hitt annan eins þverhaus og þrjót,“ sagði Sam. ,,En ég má ekki vera að því að rífast við þig. Konan mín er lasin, og ég lofaði að vera kominn heim fyrir lokun- artíma, og hér er ég nú------“ „Fyllibytta!“ sagði hinn í ásökunarrómi. „Hvers vegna ert þú ekki heima hjá konunni þinni, ef hún er lasin? Ég hef setið rólegur heima hjá mér, handan við almenninginn." ..Heima hjá þér?“ stundi Sam upp. Það fór hrollur eftir bakinu á honum, því að hann hafði ó- hugnanlegan grun um, að hann kannaðist vel við rödd þessa manns — já, allt of vel. ,,Hver ert þú?“ æpti Sam. Þeir risu báðir á fætur, og Sam dró hinn með sér að ljósastaurnum. Svo stundi hann hátt. Því að Sam Small uppgötvaði, að hinn maðurinn var enginn annar en hann sjálf- ur! Sam náði sér eftir andartak, og þá fór heili hans að starfa. Hann þreif þéttingsfast í hinn manninn. „Bölvaður svikarinn!" sagði hann. „Nú hef ég náð í þig!“ „Þú getur sjálfur verið svik- ari,“ sagði hinn. „Ég er Sam Small.“ „Ó — lygalaupurinn þinn. Ég er Sam Small.“ „Svona, svona, vertu ekki með neinar vífilengjur. Líttu á mig og segðu mér, hvort ég er ekki líkur Sam Small?“ „Jú, það ert þú reyndar,“ viðurkenndi Sam. Svo bætti hann við aumkvunarlega: „Æ, vertu ekki með þetta rugl; það endar með því, að þú gerir mig svo ringlaðan, að ég veit ekki, hverju ég á að trúa. Hvernig getur þú sannað, að þú sért Sam Small?“ „Jú,“ sagði hinn og skimaði tortryggnislega kring um sig. „Ég á konu, sem heitir Mully. Og ég á dóttur, sem er að verða seytján ára og heitir Vinnie, og---------“ „Nei, nú gengur fram af mér!“ sagði Sam. „Ég sé, að þú ert bráðslunginn svika- hrappur. Að minnsta kosti hef- ur þú snuðrað allt upp um mig og f jölskyldu mína. En það dug- ar ekki, kunningi, því að ég veit, hvernig ég á að ná mér niðri á þér.“ Meðan Sam mælti þessi orð, þreif hann í sveru gullkeðjuna, sem hann bar þvert yfir vestið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.