Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 28

Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 28
26 URVAL og leysa vandann á þann hátt, sem enginn Egypti gæti skilið. Hvílíkt tækifæri, mundi hann segja, til að kynnast málum ann- ars manns! Og hvílíkt tækifæri til að hugga og sýna samúð! Þannig færi Englendingur aldrei að, og afleiðingin er sú, að hin grátandi kona verður aðeins enn ein ráðgáta til viðbótar við all- ar þær, sem fyrir eru. Þetta er ein ástæðan til þess, hve við Englendingar erum hug- myndaríkir. Okkur eru stað- reyndirnar ókunnar, og þess vegna verðum við að búa til skýringar, og þessi tilbúningur er stundum svo frábær, að við getum ekki gert annað við hann en breytt honum í skáldskap — því að í skáldskap veitist mann- inum nokkurt svigrúm til að leika fíflið. Austurlandabúar þurfa ekki eins á ímyndunarafli sínu að halda, því að þeir þekkja til hlítar hvern annan; aftur á móti hafa þeir hreina unun af að leika sér að því, láta það geysa. Þetta má skýra með smásögu. I Egyptalandi er til þjóðsagna- persóna, sem kallast Goha. Það eru margar skemmtilegar sög- ur til af Goha. Stundum er hann 3 hetjan í þessum sögum, bragða- refurinn, sem leikur á náung- ann og skemmtir sér á hans kostnað; og stundum er hann þolandi, skotspónn annarra. Dag nokkurn ætlaði Goha að fá sér miðdegisblund, en hann fékk ekki svefnfrið fyrir ólátabelgj- um úti á götunni. Loks kallaði hann til þeirra út um gluggann: „Þið eyðið tíma ykkar hér til einskis, en glatið hinu gullna tækifæri! Vitið þið ekki, að það er brúðkaup í götunni við hlið- ina, og þar eru hverjum sem hafa vill gefin hin ljúffengustu sætindi?" Drengirnir brugðu svo skjótt við, að Goha horfði undr- andi á eftir þeim. „Kannski er það satt, sem ég var að segja,“ sagði hann við sjálfan sig. Og hann brá sér í skóna og hljóp á eftir strákunum til að ganga úr skugga um það. Þetta vekur athygli okkar á annarri mótsögn. Hinn raunsæi Austurlandabúi er jafnframt leikinn í listinni að látast, láta sig dreyma og byggja glæsilega loftkastala. En stundum fer fyr- ir honum eins og Goha, hann leggur trúnað á ímyndanir sjálfs sín, en honum tekst sjaldan að blekkja aðra. Þessi veikleiki er svo almennnur, að hann er al- mennt virtur. Hinum konung-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.