Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 39

Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 39
.NEFNDAFARGANIÐ' 37 einstaklinga í hendur nefnda. Verkalýðsfélögin eru ekki ann- að en samansett og margbrotin kerfi nefnda. Á seinni árum hafa verkamenn krafizt aukinnar þátttöku í stjórnum iðnfyrir- tækja og margar ráðgefandi nefndir hafa verið stofnaðar. Með þjóðnýtingulini hafa nefnd- arstörf vaxið um allan helming, heilar iðngreinar hafa komist undir stjórn opinberra nefnda. Og nú á allra síðustu árum hafa nefndirnar rutt sér braut á sviði alþjóðamála. Alþjóða- nefndir fjalla nú að heita má um öll mannleg athafnasvið. Allt er þetta rökrétt afleið- ing af þróun og vexti lýðræðis- ins — þeirri skoðun, að óskir og skoðanir fjöldans séu mikil- vægari en óskir og skoðanir fárra einstaklinga. Samvinna er, lausnarorðið, og nefndin er tæki hennar. Það hefur verið sagt, að deilumál megi leysa annað hvort með því að annar aðilinn knýr sitt mál í gegn, eða með málamiðlun milli aðila, og loks í þriðja lagi með því að sam- ræma einstök atriði ágreinings- málsins. Það er hlutverk nefnd- anna, að reypa að koma á þess- ari samræmingu. En nefndirn- ar eru ekki almáttugar: þær geta ekki sætt sjónarmið, sem eru andstæð í grundvallaratrið- um. Nefndin, sem ég lýsti, leysti vandann, þó að átök og tog- streita ætti sér stað milli full- trúanna, af því að þeir voru í upphafi sammála um, að hrá- efninu yrði að skipta sanngjarn- lega, og að þeir yrðu um fram allt að forðast, að sá sterkasti gæti hrifsað til sín bróðurpart- inn, en þeir veikustu yrðu út undan. Nefnd, sem hefur innan sinna vébanda meðlimi með al- gerlega andstæðar lífsskoðanir, er ekki líkleg til að skila árang- ursríku starfi. Meðlimir nefndar verða almennt talað að vera sammála um megintakmark. Og því einfaldara og hagnýtara sem markmiðið er, því meiri von er um árangur. Nefnd, sem t. d. væri sett til að semja mannrétt- indaskrá eða finna orsakir styrj- alda, væri ekki líkleg til að skila gagnlegu starfi — jafnvel þó að hún yrði sammála. En nefndir, sem deila t. d. kolum eða hveiti, virðast ná mjög góðum árangri. Með f jölgun nefnda og auknu valdi þeirra, hefur ný mannteg- und risið til valda innan þjóð- félaganna — nefndarmennirnir. Hvaða eiginleikum verður góð- ur nefndarmaður að vera gædd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.