Úrval - 01.06.1949, Side 27

Úrval - 01.06.1949, Side 27
BERGT Á VATNI NlLAR 25 leyndardómur, engin dulinn til- gangur, og þess vegna er engin ástæða til að vera dulur og fá- skiptinn gagnvart meðbræðrum sínum. Við getum jafnvel talað við þá í járnbrautarlestum. Það er skoðun mín, að þetta hugar- far sé að miklu leyti skýringin á þeirri mótsögn, sem okkur finnst gæta í fari Austurlanda- búa; hvernig á því stendur, að í Egyptalandi, þar sem auður og fátækt eru himinhrópandi and- stæður, getur óbreyttur leigu- liði spjallað miklu frjálsmann- legar við húsbónda sinn, en enskur landbúnaðarverkamaður gat til skamms tíma talað við húsbónda sinn. Lífið er flóknara í Englandi. Sennilega er hvergi í heiminum nema þar hægt að vera sjónar- vottur að því, að menn geri sér far um að sannfæra hvern ann- an um, að þeir séu alls ekki menn, að það sé ónáttúrulegt að gráta, þegar okkur kennir til, að það sé rangt að vera ástríðufuilur, þegar við erum ástfangin, að gleði sé vansæm- andi —- einkum þó sú líkamlega gleði að eta góðan mat og lifa í þægilegu, trekklausu húsi. Vafalaust ölum við með þessu móti upp aðdáunarverða, ein- beitta og ódeiga menn og kon- ur, sem allur heimurinn stend- ur í þakkarskuld við. En við lát- um okkur miklu minna skipta þá eiginleika, sem eru okkur sameiginlegir en hina, sem greina okkur í sundur; við dá- umst að sérkennum einstakl- inga, jafnvel sérvizku, og vegna þessarar aðdáunar hvers einasta Englendings á sérkennum sín- um, verður hann einráðinn í að varðveita leyndardóm sinn. Þess vegna er England svona leyndardómsfullt land. Við lær- um aldrei að þekkja hvert ann- að, okkur veitist öllum mönnum erfiðar að umgangast með eðli- legum hætti hvert annað. Við er- um örsjaldan óþvinguð í návist hvers annars, nema við séum lít- ið eitt ör af víni. Við höfum ó- beit á tilfinningatjáningu, af því að hún er innrás í einkalíf okk- ar. Hugsið ykkur hvað ske mundi, ef ensk kona kæmi inn í járnbrautarklefa, þar sem fyr- ir væri aðeins ein kona, og þessi kona væri að gráta. Fyrrnefnda konan yrði vandræðaleg, hún myndi í lengstu lög reyna að láta sem hún sæi ekki, að klefa- nautur hennar væri að gráta, og við fyrsta tækifæri myndi hún leita sér að öðrum klefa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.