Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 113

Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 113
BETRI HELMINGUR SAMS SMALL 111 Hún. færði sig nær Sam, en Sammywell gekk á milli. „Nei, Mully,“ sagði harm. „Vertu ekki reið. Hefur okkur ekki liðið miklu betur án hans ? Hef ég ekki staðið við hlið þína og hugsað um þig, meðan þú varst kvefuð?“ „Jú-ú,“ sagði hún. ,,Þú hef- ur verið hugsunarsamur og góð- ur — ég vissi, að það hlaut að vera eitthvað bogið við það. Ég var of hamingjusöm til þess að það gæti verið eðlilegt.“ Hún settist aftur í stólinn og fór að gráta. Og Sam varð nið- urlútur og tók að tvístíga. Hann velti málinu fyrir sér stundar- korn, svo gekk hann til konu sinnar. „Mully Small,“ sagði hann. „Meinarðu þetta? Er það satt, að þú hafir verið svona ham- ingjusöm með — með honum þarna, meðan ég var í burtu?“ En Mully var, þrátt fyrir allt, kona. Og hún gat ekki setið á sér að svara dálítið illkvittnis- lega. „Sam Small,“ sagði hún. ,,Það hefur aldrei á minni lífsfæddri ævi verið dekrað eins mikið við mig. Þetta var yndislegasta vikan, sem ég hef lifað í öllu hjónabandinu.“ Sam starði í eldinn og and- varpaði. „Jæja þá,“ sagði hann lágt. „Það er ekki mikið við því að segja, þegar maður sér, að maður hefur tapað. Ég á við — að enginn nema óþokki myndi vilja standa í vegi fyrir hamingju konu sinnar — vertu sæl — ég óska þér alls hins bezta, væna mín!“ Sam snerist á hæli og gekk til dyranna, en Mully horfði á eft- ir honum eins og í leiðslu. Kannske hefði hún látið hann fara, ef rödd Sammywells hefði ekki vakið hana. „Þarna sérðu, Sam,“ kallaði Sammywell upp með sér. „Ég var búinn að segja þér, að ág væri maður til að gera hana hamingjusama. “ Við þessi orð rumskaði Mu'lly. „Heyrðu, bíddu svolítið,“ sagði hún. „Ég þarf líka að leggja dálítið til málanna. Komdu hérna, Sam, og seztu við arininn. Ef þetta er satt, með þennan fjárans klofna persónuleika, þá verðum við að reyna að íhuga það betur.“ „En við höfum svei mér íhug- að það eins mikið og við getum. Hvers vegna getum við ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.