Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 122

Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 122
120 ÚRVAL „Gæti ég kannske gert eitt- hvað fyrir þig, Jan?“ „Nei,“ svaraði Jan löngu seinna, og þeir héldu áfram heim á leið. Kvöldið eftir fór Jan til Holdersby, þar sem Anna María Battersby og móðir hennar bjuggu. Hann vissi ekki, hvern- ig hann átti að komast að efn- inu, en loks fékk hann Önnu Maríu til þess að koma með sér út og þá sagði hann henni, hvernig komið var. Hann stóð þarna í kvöldhúminu og horfði á hana þar sem hún sat á garðbroti. Og Anna María var þess virði, að horft væri á hana — hún var falleg og þrifleg eins og lamb í haga. „Jan, elskan mín,“ sagði hún loks. „Mér dettur ráð í hug.“ „Hvaða ráð er það?“ „Hlustaðu á mig,“ sagði hún. „Við getum áreiðanlega sloppið við þetta.“ „Sloppið við þetta?“ „Já! Við förum bara til Bradfield og giftum okkur þar í kyrrþey. Þá fær hans hágöfgi ekkert að vita, fyrr en við höf- um verið — fyrr en það er orð- ið of seint.“ Jan íhugaði málið um hríð. „Anna María,“ sagði hann að lokum. „Mér blöskrar að heyra til þín. Ég er alls ekki viss um, að þetta væri heiðarlegt. Nei, ef við gerðum þetta, myndi okkur alltaf finnast, að við vær- um svikarar.“ „Ef einhver færi að malda í móinn, gætum við bara sagt, að við hefðum ekki vitað af því.“ „Já, en við vitum það,“ sagði Jan þrár. Og þar sem hún gat með engu móti fengið hann ofan af þessari skoðun, lét hún undan. „Jæja þá,“ sagði hún, „það er víst bezt að hafa það svona, þó að það sé hart.“ „Það var rétt — það gleður mig, að þú vilt vera heiðarleg stúika,“ sagði Jan. „Þetta er þá ákveðið mál. Nú eigum við bara eftir að hitta hans hágöfgi og fá að vita, hvenær hann hefur hentugleika. Við biðjum hann að velja einhvern dag, þegar hann hefur frí, og svo giftum við okkur þann dag.“ ,,Gott,“ samsinnti Anna, þeg- ar hún hafði íhugað uppá- stunguna um stund. „Þó að þetta séu harðir kostir, þá verður víst að halda lögin, eins og sagt er. En þetta er óneit- anlega skrítið og ég hef aldrei heyrt minnst á það fyrr.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.