Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 88

Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 88
Merkilegar næringarefnatilraunir stancía nú yfir við háskólann í Illinois í Bamlaríkjunum. Amínósýrur sem sjúkrafœða. Grein úr „Science Illustrated". T> ANNSÓKNIR, sem leiða munu í Ijós hvaða amínó- sýrur og hve mikið af hverri mannslíkaminn þarfnast, hafa staðið yfir undanfarin fimm ár við háskólann í Illinois í Bandaríkjunum undir stjórn W. C. Rose, prófessors í líf- efnafræði. „Tilraunadýrin“ eru sjálfboðaliðar úr hópi stúdenta. I tvo mánuði eru þeir eingöngu aldir á sérstökum tvíbökum, smjöri, vitamíntöflum og sætu sítrónuvatni með amínósýrum í. Þieir drekka aðeins hreint, eimað vatn. Fæðið er álitið full- nægjandi. Þeir fá gnægð kol- vetna í tvíbökunum og sykr- inum, fitu úr smjörinu og víta- mín og málmsölt í töflum. Aftur á móti vantar eggjahvítuefni. 1 stað þess koma amínósýr- urnar. T'ilgangur Rose, prófessors, með þessum tilraunum er sá, að komast að raun um, hvaða amínósýrur og hve mikið af hverri mannslíkaminn þarfnast í stað eggjahvítefnis í fæðunni. Tilraunir hans á hvítum rott- um undanfarin 20 ár hafi leitt margt athyglisvert í Ijós. Nú er röðin komin að mönnunum. Til þess að skilja tilraunirnar, er nauðsynlegt að vita, hvaða gildi eggjahvítuefnin hafa í fæðunni. Allar lífverur eru gerðar af eggjahvítuefnum. Þau eru meginefnið í öllum frumum iíkamans. Litlu máli virðist skipta, hvort eggjahvítuefnin koma úr jurta- eða dýraríkinu, en ef maðurinn fær ekki eggja- hvítuefni í fæðunni, hefur hann engin köfnunarefnissambönd til að endurnýja og skapa nýjar líkamsfrumur. En hvernig geta amínósýrur komið í stað eggjahvítuefna ? Eggjahvítuefnin eru samsett af amínósýrum. Þegar þær eru í fæðunni, getur líkaminn byggt úr þeim eggjahvítuefni, eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.